Bale: Ronaldo er bestur í heimi Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 24. nóvember 2013 11:45 Bale og Ronaldo hafa náð mjög vel saman mynd:nordic photos/afp Gareth Bale, dýrasti leikmaður heims, segir að Cristiano Ronaldo samherji sinn hjá Real Madrid eigi skilið að vera vera valinn besti leikmaður heims á árinu og fá hinn eftirsótta gullbolta (Ballon d´Or) í desember. Ronaldo skoraði 25. mark sitt á leiktíðinni fyrir Real Madrid þegar hann skoraði í 5-0 sigria á Almeria í gær en Ronaldo skaut Portúgal á heimsmeistaramótið í Brasilíu næsta sumar þegar hann skoraði þrennu í Svíþjóð á þriðjudaginn. „Að mínu mati er hann besti leikmaður heims og það er enginn sem kemst nálægt honum,“ sagði Bale um Ronaldo. „Hann á skilið að vinna verðlaunin (gullboltann). Mörkin og frammistaða hans, ekki síst í ljósi álagsins sem hann er undir, fyrir Portúgal um daginn sýnir hvaða heimsklassaleikmann hann hefur að geyma. „Hann hefur verið ótrúlegur síðan ég kom hingað. Fjöldi markanna sem hann hefur skorað á tímabilinu er ótrúlegur,“ sagði Bale sem segir að enginn rýgur sé á milli hans og Ronaldo eftir að Bale kom til Real Madrid fyrir metfé í sumar. „Okkur kemur mjög vel saman. Hann hefur hjálpað mér mikið jafnt innan sem utan vallar. Hann hefur ekki sagt styggðaryrði við mig, hann hefur aðeins hvatt mig áfram í hverjum leik og gefið mér mikið sjálfstraust. „Hann hefur deilt með mér sinni reynslu frá því hann kom hingað fyrst og það hefur hjálpað mér mikið. Hann hefur verið frábær,“ sagði sá velski. „Við njótum þess að leika saman og ég held að mörkin og stoðsendingarnar sýna að við njótum þess að leika saman. Við eigum eftir ná enn betur saman og vonandi á árangurinn eftir á tímabilinu eftir að sýna það.“ Spænski boltinn Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Sjá meira
Gareth Bale, dýrasti leikmaður heims, segir að Cristiano Ronaldo samherji sinn hjá Real Madrid eigi skilið að vera vera valinn besti leikmaður heims á árinu og fá hinn eftirsótta gullbolta (Ballon d´Or) í desember. Ronaldo skoraði 25. mark sitt á leiktíðinni fyrir Real Madrid þegar hann skoraði í 5-0 sigria á Almeria í gær en Ronaldo skaut Portúgal á heimsmeistaramótið í Brasilíu næsta sumar þegar hann skoraði þrennu í Svíþjóð á þriðjudaginn. „Að mínu mati er hann besti leikmaður heims og það er enginn sem kemst nálægt honum,“ sagði Bale um Ronaldo. „Hann á skilið að vinna verðlaunin (gullboltann). Mörkin og frammistaða hans, ekki síst í ljósi álagsins sem hann er undir, fyrir Portúgal um daginn sýnir hvaða heimsklassaleikmann hann hefur að geyma. „Hann hefur verið ótrúlegur síðan ég kom hingað. Fjöldi markanna sem hann hefur skorað á tímabilinu er ótrúlegur,“ sagði Bale sem segir að enginn rýgur sé á milli hans og Ronaldo eftir að Bale kom til Real Madrid fyrir metfé í sumar. „Okkur kemur mjög vel saman. Hann hefur hjálpað mér mikið jafnt innan sem utan vallar. Hann hefur ekki sagt styggðaryrði við mig, hann hefur aðeins hvatt mig áfram í hverjum leik og gefið mér mikið sjálfstraust. „Hann hefur deilt með mér sinni reynslu frá því hann kom hingað fyrst og það hefur hjálpað mér mikið. Hann hefur verið frábær,“ sagði sá velski. „Við njótum þess að leika saman og ég held að mörkin og stoðsendingarnar sýna að við njótum þess að leika saman. Við eigum eftir ná enn betur saman og vonandi á árangurinn eftir á tímabilinu eftir að sýna það.“
Spænski boltinn Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Sjá meira