„Mitt að sýna þjálfaranum að ég eigi heima í landsliðinu“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. nóvember 2013 16:00 Arna Sif, þriðja frá hægri í fremri röð, fagnar Íslandsmeistaratitlinum haustið 2012. Mynd/Auðunn Níelsson „Eins mikið og ég elska allt hér fyrir norðan og þetta lið þá leitar hugurinn klárlega út,“ segir knattspyrnukonan Arna Sif Ásgrímsdóttir. Arna Sif, sem er fyrirliði Þórs/KA í Pepsi-deildinni, situr fyrir svörum hjá Norðursport.net. Arna Sif, sem lyfti Íslandsmeistaratitlinum haustið 2012, segir liðið ekki hafa náð markmiðum sínum í ár. „Við eigum ofsalega mikið inni. Við náðum ekki okkar markmiðum í ár og við ætlum ekki að láta það gerast aftur. Stefnan er alltaf sett á toppinn og við söknum Íslandsmeistarabikarsins mikið. Hann þarf að koma heim í Hamar aftur á næsta ári.“ Arna Sif hefur verið í byrjunarliði meistaraflokks Þórs/KA frá 14 ára aldri. Ári fyrr mætti hún á sína fyrstu æfingu með meistaraflokki. „Það fer eingöngu eftir leikmanninum, þroska hans líkamlega og ekki síður andlega, hvort hann sé tilbúinn að byrja að spila svo ungur,“ segir Arna Sif. Stundum mæti þó stelpur of snemma í meistaraflokk og séu einfaldlega ekki búnar að taka út þann líkamlega og andlega þroska sem þurfi. „Þær ráða ekki við breytinguna enda er þetta mun meira líkamlegt og andlegt álag en í yngri flokkum. Þá eiga þær hættu á að týnast. Stundum er bara best að leyfa þeim leikmönnum og vaxa og þroskast með sínum flokkum og gefa þeim tíma. Ekkert er að því að æfa að hluta til með meistaraflokki en fá að blómstra í sínum flokki og jafnvel flokki fyrir ofan hann.“ Arna Sif stefnir á atvinnumennsku og sömuleiðis á sæti í íslenska landsliðinu. „Vonandi er bara tímaspursmál hvenær ég fæ alvöru séns. Þetta er ákvöðrun þjálfarans og það er mitt að sýna honum að ég eigi að vera þarna. Ég geri bara mitt besta í því.“ Viðtalið í heild sinni má sjá á Norðursport.net. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
„Eins mikið og ég elska allt hér fyrir norðan og þetta lið þá leitar hugurinn klárlega út,“ segir knattspyrnukonan Arna Sif Ásgrímsdóttir. Arna Sif, sem er fyrirliði Þórs/KA í Pepsi-deildinni, situr fyrir svörum hjá Norðursport.net. Arna Sif, sem lyfti Íslandsmeistaratitlinum haustið 2012, segir liðið ekki hafa náð markmiðum sínum í ár. „Við eigum ofsalega mikið inni. Við náðum ekki okkar markmiðum í ár og við ætlum ekki að láta það gerast aftur. Stefnan er alltaf sett á toppinn og við söknum Íslandsmeistarabikarsins mikið. Hann þarf að koma heim í Hamar aftur á næsta ári.“ Arna Sif hefur verið í byrjunarliði meistaraflokks Þórs/KA frá 14 ára aldri. Ári fyrr mætti hún á sína fyrstu æfingu með meistaraflokki. „Það fer eingöngu eftir leikmanninum, þroska hans líkamlega og ekki síður andlega, hvort hann sé tilbúinn að byrja að spila svo ungur,“ segir Arna Sif. Stundum mæti þó stelpur of snemma í meistaraflokk og séu einfaldlega ekki búnar að taka út þann líkamlega og andlega þroska sem þurfi. „Þær ráða ekki við breytinguna enda er þetta mun meira líkamlegt og andlegt álag en í yngri flokkum. Þá eiga þær hættu á að týnast. Stundum er bara best að leyfa þeim leikmönnum og vaxa og þroskast með sínum flokkum og gefa þeim tíma. Ekkert er að því að æfa að hluta til með meistaraflokki en fá að blómstra í sínum flokki og jafnvel flokki fyrir ofan hann.“ Arna Sif stefnir á atvinnumennsku og sömuleiðis á sæti í íslenska landsliðinu. „Vonandi er bara tímaspursmál hvenær ég fæ alvöru séns. Þetta er ákvöðrun þjálfarans og það er mitt að sýna honum að ég eigi að vera þarna. Ég geri bara mitt besta í því.“ Viðtalið í heild sinni má sjá á Norðursport.net.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira