Lindsey Vonn veit ekki enn hvort hún nái Ólympíuleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2013 12:45 Lindsey Vonn. Mynd/NordicPhotos/Getty Ólympíumeistarinn í bruni og þekktasta skíðakona Bandaríkjanna, Lindsey Vonn, er í kapphlaupi við tímann í baráttu sinni fyrir að ná sér góðri fyrir Ólympíuleikana í Sochi sem byrja í febrúar næstkomandi. Hin 29 ára gamla Lindsey Vonn sleit krossband í febrúar síðastliðnum og var frá í sjö mánuði. Hún meiddist síðan á sama hné á æfingu í síðustu viku. „Ef allt gengur að óskum þá verða ég farin að keppa í næstu viku. Ef þetta gengur ekki upp þá verð ég að taka mér hvíld og sjá til hvort ég komi til baka á þessu tímabili," sagði Lindsey Vonn við BBC. Vonn hefur orðið heimsmeistari í bruni sex ár í röð en hún var yfirburðarmanneskja í heimsbikar kvenna áður á árunum 2009 til 2012 þegar hún vann samtals fjórtán heimsmeistaratitla. „Endurhæfingin gengur vel og mér líður vel. Ég er farinn að stíga í löppina en ég veit ekkert fyrir víst fyrr en ég læt reyna á þetta í snjónum," sagði Vonn. Hún er ekki síður fræg fyrir að vera kærasta kylfingsins Tiger Woods. „Það er löng leið eftir í endurkomunni en ég er fullviss um að þetta verði í lagi. Það eina sem ég get gert er að vera jákvæð," sagði Vonn.Mynd/NordicPhotos/GettyMynd/NordicPhotos/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Leik lokið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Leik lokið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Sjá meira
Ólympíumeistarinn í bruni og þekktasta skíðakona Bandaríkjanna, Lindsey Vonn, er í kapphlaupi við tímann í baráttu sinni fyrir að ná sér góðri fyrir Ólympíuleikana í Sochi sem byrja í febrúar næstkomandi. Hin 29 ára gamla Lindsey Vonn sleit krossband í febrúar síðastliðnum og var frá í sjö mánuði. Hún meiddist síðan á sama hné á æfingu í síðustu viku. „Ef allt gengur að óskum þá verða ég farin að keppa í næstu viku. Ef þetta gengur ekki upp þá verð ég að taka mér hvíld og sjá til hvort ég komi til baka á þessu tímabili," sagði Lindsey Vonn við BBC. Vonn hefur orðið heimsmeistari í bruni sex ár í röð en hún var yfirburðarmanneskja í heimsbikar kvenna áður á árunum 2009 til 2012 þegar hún vann samtals fjórtán heimsmeistaratitla. „Endurhæfingin gengur vel og mér líður vel. Ég er farinn að stíga í löppina en ég veit ekkert fyrir víst fyrr en ég læt reyna á þetta í snjónum," sagði Vonn. Hún er ekki síður fræg fyrir að vera kærasta kylfingsins Tiger Woods. „Það er löng leið eftir í endurkomunni en ég er fullviss um að þetta verði í lagi. Það eina sem ég get gert er að vera jákvæð," sagði Vonn.Mynd/NordicPhotos/GettyMynd/NordicPhotos/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Leik lokið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Leik lokið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Sjá meira