Lindsey Vonn veit ekki enn hvort hún nái Ólympíuleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2013 12:45 Lindsey Vonn. Mynd/NordicPhotos/Getty Ólympíumeistarinn í bruni og þekktasta skíðakona Bandaríkjanna, Lindsey Vonn, er í kapphlaupi við tímann í baráttu sinni fyrir að ná sér góðri fyrir Ólympíuleikana í Sochi sem byrja í febrúar næstkomandi. Hin 29 ára gamla Lindsey Vonn sleit krossband í febrúar síðastliðnum og var frá í sjö mánuði. Hún meiddist síðan á sama hné á æfingu í síðustu viku. „Ef allt gengur að óskum þá verða ég farin að keppa í næstu viku. Ef þetta gengur ekki upp þá verð ég að taka mér hvíld og sjá til hvort ég komi til baka á þessu tímabili," sagði Lindsey Vonn við BBC. Vonn hefur orðið heimsmeistari í bruni sex ár í röð en hún var yfirburðarmanneskja í heimsbikar kvenna áður á árunum 2009 til 2012 þegar hún vann samtals fjórtán heimsmeistaratitla. „Endurhæfingin gengur vel og mér líður vel. Ég er farinn að stíga í löppina en ég veit ekkert fyrir víst fyrr en ég læt reyna á þetta í snjónum," sagði Vonn. Hún er ekki síður fræg fyrir að vera kærasta kylfingsins Tiger Woods. „Það er löng leið eftir í endurkomunni en ég er fullviss um að þetta verði í lagi. Það eina sem ég get gert er að vera jákvæð," sagði Vonn.Mynd/NordicPhotos/GettyMynd/NordicPhotos/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Sjá meira
Ólympíumeistarinn í bruni og þekktasta skíðakona Bandaríkjanna, Lindsey Vonn, er í kapphlaupi við tímann í baráttu sinni fyrir að ná sér góðri fyrir Ólympíuleikana í Sochi sem byrja í febrúar næstkomandi. Hin 29 ára gamla Lindsey Vonn sleit krossband í febrúar síðastliðnum og var frá í sjö mánuði. Hún meiddist síðan á sama hné á æfingu í síðustu viku. „Ef allt gengur að óskum þá verða ég farin að keppa í næstu viku. Ef þetta gengur ekki upp þá verð ég að taka mér hvíld og sjá til hvort ég komi til baka á þessu tímabili," sagði Lindsey Vonn við BBC. Vonn hefur orðið heimsmeistari í bruni sex ár í röð en hún var yfirburðarmanneskja í heimsbikar kvenna áður á árunum 2009 til 2012 þegar hún vann samtals fjórtán heimsmeistaratitla. „Endurhæfingin gengur vel og mér líður vel. Ég er farinn að stíga í löppina en ég veit ekkert fyrir víst fyrr en ég læt reyna á þetta í snjónum," sagði Vonn. Hún er ekki síður fræg fyrir að vera kærasta kylfingsins Tiger Woods. „Það er löng leið eftir í endurkomunni en ég er fullviss um að þetta verði í lagi. Það eina sem ég get gert er að vera jákvæð," sagði Vonn.Mynd/NordicPhotos/GettyMynd/NordicPhotos/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Sjá meira