Mikilvægur Stjörnusigur | Úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. nóvember 2013 21:12 Stjarnan og Keflavík unnu bæði sigra í kvöld. Mynd/Vilhelm Stjarnan gerði góða ferð til Stykkishólms í kvöld og vann þar sinn fjórða sigur í deildinni í vetur. Keflavík vann nauman sigur á Haukum. Stjörnumenn hafa nú í unnið tvo leiki í röð í fyrsta sinn á tímabilinu en Garðbæingar voru lengst af með undirtökin í kvöld. Snæfell var aðeins yfir í fyrsta leikhluta. Matthew Hairston fór mikinn og skoraði 31 stig auk þess að taka sextán fráköst. Marvin Valdimarsson átti einnig stórleik en hann skoraði 29 stig. Vance Cooksey var stigahæstur í liði Snæfells með 30 stig en næstur kom Sigurður Þorvaldsson með tólf. Keflavík heldur í við topplið KR eftir sigur á Haukum í Hafnarfirði, 68-63. Keflavík var með ágæta forystu framan af leik en Haukar náðu að hleypa spennu í leikinn undir lokinn og minnka muninn í þrjú stig. Nær komust Hafnfirðingar ekki. Skallagrímur vann Val í miklum botnslag en bæði lið voru með tvö stig fyrir leikinn í kvöld, eins og KFÍ. Jafnt var framan af en Borgnesingar sigur fram úr í fjórða leikhluta og unnu nokkuð þægilegan sigur, 102-83. Grétar Ingi Erlendsson skoraði 21 stig fyrir Skallagrím og tók þar að auki þrettán fráköst. Páll Axel Vilbergsson og Egill Egilsson skoruðu átján stig. Hjá Val var Chris Woods stigahæstur með 26 stig en hann tók einnig tólf fráköst.KR er enn ósigrað í deildinni eftir að hafa unnið Þór í kvöld, 111-79, og þá vann Grindavík góðan sigur á Njarðvík, 79-75.Úrslit kvöldsins:KR-Þór Þ. 111-79 (23-15, 38-16, 24-23, 26-25)KR: Helgi Már Magnússon 22/4 fráköst, Darri Hilmarsson 18, Terry Leake Jr. 16/5 fráköst/3 varin skot, Martin Hermannsson 13/6 stoðsendingar, Brynjar Þór Björnsson 13, Pavel Ermolinskij 11/14 fráköst/11 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 8/8 fráköst, Ólafur Már Ægisson 5, Kormákur Arthursson 3, Þorgeir Kristinn Blöndal 1, Jón Orri Kristjánsson 1.Þór Þ.: Mike Cook Jr. 23/5 fráköst, Halldór Garðar Hermannsson 15, Nemanja Sovic 10/4 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 8/4 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 8/8 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 6/5 fráköst, Jón Jökull Þráinsson 3, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 2, Baldur Þór Ragnarsson 2, Vilhjálmur Atli Björnsson 2.Haukar-Keflavík 63-68 (17-21, 12-22, 17-15, 17-10)Haukar: Haukur Óskarsson 32/6 fráköst, Terrence Watson 15/17 fráköst/3 varin skot, Davíð Páll Hermannsson 4, Kári Jónsson 4/4 fráköst/7 stoðsendingar, Svavar Páll Pálsson 4/9 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 2/4 fráköst, Helgi Björn Einarsson 2/6 fráköst, Emil Barja 0/5 fráköst.Keflavík: Darrel Keith Lewis 18/12 fráköst/4 varin skot, Guðmundur Jónsson 16/11 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 8, Michael Craion 7/12 fráköst, Gunnar Ólafsson 6/4 fráköst, Arnar Freyr Jónsson 5/4 fráköst, Valur Orri Valsson 4, Þröstur Leó Jóhannsson 4.Grindavík-Njarðvík 79-75 (20-23, 21-18, 15-21, 23-13)Grindavík: Earnest Lewis Clinch Jr. 26/5 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 19/7 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 12/13 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Ómar Örn Sævarsson 8/10 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 8/5 fráköst, Þorleifur Ólafsson 4, Ólafur Ólafsson 2/4 fráköst.Njarðvík: Nigel Moore 19/9 fráköst, Logi Gunnarsson 15, Elvar Már Friðriksson 12/8 fráköst/8 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 10/4 fráköst, Ágúst Orrason 7, Hjörtur Hrafn Einarsson 4, Egill Jónasson 2, Óli Ragnar Alexandersson 2, Friðrik E. Stefánsson 2/8 fráköst, Halldór Örn Halldórsson 2.Snæfell-Stjarnan 85-107 (19-26, 19-28, 29-22, 18-31)Snæfell: Vance Cooksey 30/5 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 15/4 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 12/6 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 11/5 stoðsendingar, Hafþór Ingi Gunnarsson 6, Finnur Atli Magnússon 5/5 fráköst, Stefán Karel Torfason 4/7 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 2/5 fráköst.Stjarnan: Matthew James Hairston 31/16 fráköst, Marvin Valdimarsson 29/7 fráköst, Justin Shouse 17/6 fráköst/8 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 13, Fannar Freyr Helgason 8/5 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 4, Kjartan Atli Kjartansson 3, Sigurður Dagur Sturluson 2.Valur-Skallagrímur 83-102 (23-22, 15-22, 26-25, 19-33)Valur: Chris Woods 26/12 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 16/7 fráköst/11 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 14/9 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 9, Oddur Ólafsson 9, Gunnlaugur H. Elsuson 5, Ragnar Gylfason 4..Skallagrímur: Grétar Ingi Erlendsson 21/13 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 18/5 fráköst, Egill Egilsson 18/6 stoðsendingar, Orri Jónsson 16/7 stoðsendingar, Trausti Eiríksson 11/6 fráköst, Davíð Ásgeirsson 9, Oscar Jermaine Bellfield 5, Ármann Örn Vilbergsson 3, Sigurður Þórarinsson 1. Dominos-deild karla Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Sjá meira
Stjarnan gerði góða ferð til Stykkishólms í kvöld og vann þar sinn fjórða sigur í deildinni í vetur. Keflavík vann nauman sigur á Haukum. Stjörnumenn hafa nú í unnið tvo leiki í röð í fyrsta sinn á tímabilinu en Garðbæingar voru lengst af með undirtökin í kvöld. Snæfell var aðeins yfir í fyrsta leikhluta. Matthew Hairston fór mikinn og skoraði 31 stig auk þess að taka sextán fráköst. Marvin Valdimarsson átti einnig stórleik en hann skoraði 29 stig. Vance Cooksey var stigahæstur í liði Snæfells með 30 stig en næstur kom Sigurður Þorvaldsson með tólf. Keflavík heldur í við topplið KR eftir sigur á Haukum í Hafnarfirði, 68-63. Keflavík var með ágæta forystu framan af leik en Haukar náðu að hleypa spennu í leikinn undir lokinn og minnka muninn í þrjú stig. Nær komust Hafnfirðingar ekki. Skallagrímur vann Val í miklum botnslag en bæði lið voru með tvö stig fyrir leikinn í kvöld, eins og KFÍ. Jafnt var framan af en Borgnesingar sigur fram úr í fjórða leikhluta og unnu nokkuð þægilegan sigur, 102-83. Grétar Ingi Erlendsson skoraði 21 stig fyrir Skallagrím og tók þar að auki þrettán fráköst. Páll Axel Vilbergsson og Egill Egilsson skoruðu átján stig. Hjá Val var Chris Woods stigahæstur með 26 stig en hann tók einnig tólf fráköst.KR er enn ósigrað í deildinni eftir að hafa unnið Þór í kvöld, 111-79, og þá vann Grindavík góðan sigur á Njarðvík, 79-75.Úrslit kvöldsins:KR-Þór Þ. 111-79 (23-15, 38-16, 24-23, 26-25)KR: Helgi Már Magnússon 22/4 fráköst, Darri Hilmarsson 18, Terry Leake Jr. 16/5 fráköst/3 varin skot, Martin Hermannsson 13/6 stoðsendingar, Brynjar Þór Björnsson 13, Pavel Ermolinskij 11/14 fráköst/11 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 8/8 fráköst, Ólafur Már Ægisson 5, Kormákur Arthursson 3, Þorgeir Kristinn Blöndal 1, Jón Orri Kristjánsson 1.Þór Þ.: Mike Cook Jr. 23/5 fráköst, Halldór Garðar Hermannsson 15, Nemanja Sovic 10/4 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 8/4 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 8/8 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 6/5 fráköst, Jón Jökull Þráinsson 3, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 2, Baldur Þór Ragnarsson 2, Vilhjálmur Atli Björnsson 2.Haukar-Keflavík 63-68 (17-21, 12-22, 17-15, 17-10)Haukar: Haukur Óskarsson 32/6 fráköst, Terrence Watson 15/17 fráköst/3 varin skot, Davíð Páll Hermannsson 4, Kári Jónsson 4/4 fráköst/7 stoðsendingar, Svavar Páll Pálsson 4/9 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 2/4 fráköst, Helgi Björn Einarsson 2/6 fráköst, Emil Barja 0/5 fráköst.Keflavík: Darrel Keith Lewis 18/12 fráköst/4 varin skot, Guðmundur Jónsson 16/11 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 8, Michael Craion 7/12 fráköst, Gunnar Ólafsson 6/4 fráköst, Arnar Freyr Jónsson 5/4 fráköst, Valur Orri Valsson 4, Þröstur Leó Jóhannsson 4.Grindavík-Njarðvík 79-75 (20-23, 21-18, 15-21, 23-13)Grindavík: Earnest Lewis Clinch Jr. 26/5 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 19/7 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 12/13 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Ómar Örn Sævarsson 8/10 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 8/5 fráköst, Þorleifur Ólafsson 4, Ólafur Ólafsson 2/4 fráköst.Njarðvík: Nigel Moore 19/9 fráköst, Logi Gunnarsson 15, Elvar Már Friðriksson 12/8 fráköst/8 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 10/4 fráköst, Ágúst Orrason 7, Hjörtur Hrafn Einarsson 4, Egill Jónasson 2, Óli Ragnar Alexandersson 2, Friðrik E. Stefánsson 2/8 fráköst, Halldór Örn Halldórsson 2.Snæfell-Stjarnan 85-107 (19-26, 19-28, 29-22, 18-31)Snæfell: Vance Cooksey 30/5 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 15/4 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 12/6 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 11/5 stoðsendingar, Hafþór Ingi Gunnarsson 6, Finnur Atli Magnússon 5/5 fráköst, Stefán Karel Torfason 4/7 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 2/5 fráköst.Stjarnan: Matthew James Hairston 31/16 fráköst, Marvin Valdimarsson 29/7 fráköst, Justin Shouse 17/6 fráköst/8 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 13, Fannar Freyr Helgason 8/5 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 4, Kjartan Atli Kjartansson 3, Sigurður Dagur Sturluson 2.Valur-Skallagrímur 83-102 (23-22, 15-22, 26-25, 19-33)Valur: Chris Woods 26/12 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 16/7 fráköst/11 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 14/9 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 9, Oddur Ólafsson 9, Gunnlaugur H. Elsuson 5, Ragnar Gylfason 4..Skallagrímur: Grétar Ingi Erlendsson 21/13 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 18/5 fráköst, Egill Egilsson 18/6 stoðsendingar, Orri Jónsson 16/7 stoðsendingar, Trausti Eiríksson 11/6 fráköst, Davíð Ásgeirsson 9, Oscar Jermaine Bellfield 5, Ármann Örn Vilbergsson 3, Sigurður Þórarinsson 1.
Dominos-deild karla Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Sjá meira