Alonso og Räikkönen ritskoðaðir á Twitter Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. nóvember 2013 10:15 Fernando Alonso. Nordicphotos/Getty Luca di Montezemolo, forseti Ferrari í Formúlu 1, hefur lagt öllum starfsmönnum ítalska risans línurnar í tengslum við hegðun sína á samfélagsmiðlinum Twitter. Marca greinir frá. Bannið snýr að því að ökuþórarnir Fernando Alsono og Kimi Räikkönen auk annarra starfsmanna mega ekki tjá sig um neitt tengt vinnu Ferrari á Twitter. Aðeins megi nota opinberan aðgang Ferrari á Twitter í þeim tilgangi. „Ég banna þeim að því leyti að Alonso, og ég meina Alonso og allir aðrir, mega skrifa það sem þeir vilja. Hins vegar ef það tengist Ferrari á það aðeins að koma beint frá félaginu.“ Formúla Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Luca di Montezemolo, forseti Ferrari í Formúlu 1, hefur lagt öllum starfsmönnum ítalska risans línurnar í tengslum við hegðun sína á samfélagsmiðlinum Twitter. Marca greinir frá. Bannið snýr að því að ökuþórarnir Fernando Alsono og Kimi Räikkönen auk annarra starfsmanna mega ekki tjá sig um neitt tengt vinnu Ferrari á Twitter. Aðeins megi nota opinberan aðgang Ferrari á Twitter í þeim tilgangi. „Ég banna þeim að því leyti að Alonso, og ég meina Alonso og allir aðrir, mega skrifa það sem þeir vilja. Hins vegar ef það tengist Ferrari á það aðeins að koma beint frá félaginu.“
Formúla Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira