Alonso og Räikkönen ritskoðaðir á Twitter Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. nóvember 2013 10:15 Fernando Alonso. Nordicphotos/Getty Luca di Montezemolo, forseti Ferrari í Formúlu 1, hefur lagt öllum starfsmönnum ítalska risans línurnar í tengslum við hegðun sína á samfélagsmiðlinum Twitter. Marca greinir frá. Bannið snýr að því að ökuþórarnir Fernando Alsono og Kimi Räikkönen auk annarra starfsmanna mega ekki tjá sig um neitt tengt vinnu Ferrari á Twitter. Aðeins megi nota opinberan aðgang Ferrari á Twitter í þeim tilgangi. „Ég banna þeim að því leyti að Alonso, og ég meina Alonso og allir aðrir, mega skrifa það sem þeir vilja. Hins vegar ef það tengist Ferrari á það aðeins að koma beint frá félaginu.“ Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Luca di Montezemolo, forseti Ferrari í Formúlu 1, hefur lagt öllum starfsmönnum ítalska risans línurnar í tengslum við hegðun sína á samfélagsmiðlinum Twitter. Marca greinir frá. Bannið snýr að því að ökuþórarnir Fernando Alsono og Kimi Räikkönen auk annarra starfsmanna mega ekki tjá sig um neitt tengt vinnu Ferrari á Twitter. Aðeins megi nota opinberan aðgang Ferrari á Twitter í þeim tilgangi. „Ég banna þeim að því leyti að Alonso, og ég meina Alonso og allir aðrir, mega skrifa það sem þeir vilja. Hins vegar ef það tengist Ferrari á það aðeins að koma beint frá félaginu.“
Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira