Sport

Fimleikalandsliðið valið

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Agnes Suto (t.h.) og Thelma Rut eru í íslenska landsliðinu.
Agnes Suto (t.h.) og Thelma Rut eru í íslenska landsliðinu. Mynd/Fimleikasamband Íslands
Landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum karla og kvenna hafa valið landslið fyrir Norður-Evrópumót sem fram fer í Norður Írlandi 22.-23. nóvember. Hópinn skipa 5 konur og 5 karlar frá 4 félögum.

Landslið karla:

Bjarki Ásgeirsson - Ármann

Hróbjartur Pálmar Hilmarsson - Gerpla

Jón Sigurður Gunnarsson - Ármann

Pálmi Rafn Steindórsson - Gerpla

Sigurður Andrés Sigurðarson - Ármann

Landsliðs kvenna:

Agnes Suto - Gerpla

Andrea Ingibjörg Orradóttir - Gerpla

Guðrún Georgsdóttir - Stjarnan

Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir - Gerpla

Thelma Rut Hermannsdóttir - Gerpla

Varamaður: Freyja Húnfjörð Jósepsdóttir - Gerpla

Einn nýliði er í kvenna liðinu frá fyrri árum, en hún Andrea Ingibjörg kemur ný inn í lið og bjóðum við hana hjartanlega velkomna í landslið Íslands.

Þjálfari karla er Björn Magnús Tómasson. Dómarar eru Andri Wilberg Orrason og Sigurður Hrafn Pétursson

Þjálfarar kvenna eru Guðmundur Þór Brynjólfsson og Sandra Dögg Árnadóttir. Dómarar eru Auður Ólafsdóttir og Sandra Matthíasdóttir. Fararstjóri í ferðinni er Íris Svavarsdóttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×