Twitter skaut Google ref fyrir rass Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 8. nóvember 2013 15:53 Hlutafjárútboð samfélagsmiðilsins Twitter í gær er með því stærra sem sést hefur meðal internetfyrirtækja. mynd/AFP Hlutafjárútboð samfélagsmiðilsins Twitter í gær er með því stærra sem sést hefur meðal internetfyrirtækja. Í frétt Venturebeat segir að Twitter sú númer tvö á lista yfir hlutafjárútboð á bréfum internetfyrirtækjum. Þar trónir Facebook á toppnum en Twitter náði að skjóta Google, sem var sett á markað árið 2004, ref fyrir rass. Upphaflegt verð hlutabréfa í Twitter var 23 dollarar en þegar kauphöllin opnaði í New York í gær var verðið þegar komið í 45,1 dollar. Verðið hélst frekar stöðugt yfir daginn og var í 44,90 dollurum þegar kauphöllin lokaði. Í lok þessa viðburðaríka dags var Twitter því metið á tæplega 25 milljarða dollara. Tengdar fréttir Twitter slær í gegn á Wall Street Verið er að skrá samfélagsmiðilinn Twitter á markað í kauphöllinni í New York í þessum skrifuðu orðum. Um er að ræða stærstu skráningu á netfyrirtækis á markað síðan Facebook var skráð í maí á síðasta ári. 7. nóvember 2013 15:53 Mest lesið Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Viðskipti innlent Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Viðskipti innlent Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Verð enn lægst í Prís Neytendur Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Hlutafjárútboð samfélagsmiðilsins Twitter í gær er með því stærra sem sést hefur meðal internetfyrirtækja. Í frétt Venturebeat segir að Twitter sú númer tvö á lista yfir hlutafjárútboð á bréfum internetfyrirtækjum. Þar trónir Facebook á toppnum en Twitter náði að skjóta Google, sem var sett á markað árið 2004, ref fyrir rass. Upphaflegt verð hlutabréfa í Twitter var 23 dollarar en þegar kauphöllin opnaði í New York í gær var verðið þegar komið í 45,1 dollar. Verðið hélst frekar stöðugt yfir daginn og var í 44,90 dollurum þegar kauphöllin lokaði. Í lok þessa viðburðaríka dags var Twitter því metið á tæplega 25 milljarða dollara.
Tengdar fréttir Twitter slær í gegn á Wall Street Verið er að skrá samfélagsmiðilinn Twitter á markað í kauphöllinni í New York í þessum skrifuðu orðum. Um er að ræða stærstu skráningu á netfyrirtækis á markað síðan Facebook var skráð í maí á síðasta ári. 7. nóvember 2013 15:53 Mest lesið Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Viðskipti innlent Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Viðskipti innlent Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Verð enn lægst í Prís Neytendur Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Twitter slær í gegn á Wall Street Verið er að skrá samfélagsmiðilinn Twitter á markað í kauphöllinni í New York í þessum skrifuðu orðum. Um er að ræða stærstu skráningu á netfyrirtækis á markað síðan Facebook var skráð í maí á síðasta ári. 7. nóvember 2013 15:53