Nýr iPad Air kemur til Íslands 1. nóvember Boði Logason skrifar 22. október 2013 20:52 Tim Cook, forstjóri Apple, með nýja iPad-inn í dag. Mynd/afp Ísland verður í hópi þeirra landa sem geta keypt nýja útgáfu af iPad-spjaldtölvunni, sem var kynnt í dag og kallast iPad Air, þann 1. nóvember næstkomandi. Það verður að teljast til tíðinda enda höfum við á litlu eyjunni oft þurft að bíða örlítið lengur en aðrar þjóðir eftir nýjum vörum frá Apple. Nýjan tölvan var kynnt í dag, en hún er bæði þynnri og léttari en fyrri útgáfur. Nýjan spjaldtölvan er 43 prósentum þynnri en síðasta útgáfa og vegur aðeins 450 grömm. Apple fullyrðir að þetta sé þynnsta spjaldtölvan á markaðnum í dag. Í spjaldtölvunni er A7-örgjörvi sem er sá sami og í iPhone 5S símanum. Á kynningunni í dag kom fram að það taki helmingi sneggri tíma að opna forrit. Þá verður hún fáanleg í hvítu, gráu og svörtu. Myndavélin er 1080 pixlar, og líftími rafhlöðunnar er 10 klukkutímar. Myndband Apple má sjá hér. Mute Volume Full Volume Fast Reverse Play Pause Fast Forward 00:55 -02:21 Closed Captions Video Size Download Video Share Video Full Screen Mest lesið Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Ísland verður í hópi þeirra landa sem geta keypt nýja útgáfu af iPad-spjaldtölvunni, sem var kynnt í dag og kallast iPad Air, þann 1. nóvember næstkomandi. Það verður að teljast til tíðinda enda höfum við á litlu eyjunni oft þurft að bíða örlítið lengur en aðrar þjóðir eftir nýjum vörum frá Apple. Nýjan tölvan var kynnt í dag, en hún er bæði þynnri og léttari en fyrri útgáfur. Nýjan spjaldtölvan er 43 prósentum þynnri en síðasta útgáfa og vegur aðeins 450 grömm. Apple fullyrðir að þetta sé þynnsta spjaldtölvan á markaðnum í dag. Í spjaldtölvunni er A7-örgjörvi sem er sá sami og í iPhone 5S símanum. Á kynningunni í dag kom fram að það taki helmingi sneggri tíma að opna forrit. Þá verður hún fáanleg í hvítu, gráu og svörtu. Myndavélin er 1080 pixlar, og líftími rafhlöðunnar er 10 klukkutímar. Myndband Apple má sjá hér. Mute Volume Full Volume Fast Reverse Play Pause Fast Forward 00:55 -02:21 Closed Captions Video Size Download Video Share Video Full Screen
Mest lesið Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira