Sjónvarpsstjarna selur fasteignir Ellý Ármanns skrifar 23. október 2013 13:45 „Núna var ég að byrja að vinna sem sölufulltrúi á fasteignasölunni Húsaskjól. Við erum sjö konur sem vinnum þar saman," segir Nadia Katrín Banine spurð um nýja starfið hennar. Nadia hefur verið áberandi í fjölmiðlum lengi vel en hún stjórnaði þættinum Pepsí popp á Stöð 2 árið 1986, þættinum Innlit útlit árin 2004-2008 og Dyngjunni á Skjá einum árið 2011.Áhugasöm um heimili „Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á heimilum og hönnun og hef unnið við sölumennsku frá því ég var unglingur svo þarna sameinast nokkur áhugamál," útskýrir hún.Vandar vel til verks „Það sem ég er líka að gera er að bjóða fólki fría ráðgjöf um hvað má betur fara til þess að gera eignina sölulegri og skiptir útlit á myndatöku gífurlegu máli. Ég kem líka með ljósmyndaranum til að passa upp á að eignin líti sem best út. Þarna er verið að höndla aleigu fólks og skiptir þá miklu máli að það sé vandað vel til verks og fólk fái sem mest fyrir eignina."Nadía stjórnaði Dyngjunni ásamt Björk Eiðsdóttur.Hvernig gengur að selja fasteignir í dag? „Það er mjög mikil sala hjá okkur því við erum með langstærstu kaupendaskrána og eyðum miklum tíma í að þarfagreina óskir viðskiptavinanna svo flestar eignir stoppa ekki lengi við." „Svo er aldrei að vita hvað er á planinu á næstunni," viðurkennir Nadia spurð um fjölmiðlaferilinn.Husaskjol.is Post by Lífið á Visir.is. Hús og heimili Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
„Núna var ég að byrja að vinna sem sölufulltrúi á fasteignasölunni Húsaskjól. Við erum sjö konur sem vinnum þar saman," segir Nadia Katrín Banine spurð um nýja starfið hennar. Nadia hefur verið áberandi í fjölmiðlum lengi vel en hún stjórnaði þættinum Pepsí popp á Stöð 2 árið 1986, þættinum Innlit útlit árin 2004-2008 og Dyngjunni á Skjá einum árið 2011.Áhugasöm um heimili „Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á heimilum og hönnun og hef unnið við sölumennsku frá því ég var unglingur svo þarna sameinast nokkur áhugamál," útskýrir hún.Vandar vel til verks „Það sem ég er líka að gera er að bjóða fólki fría ráðgjöf um hvað má betur fara til þess að gera eignina sölulegri og skiptir útlit á myndatöku gífurlegu máli. Ég kem líka með ljósmyndaranum til að passa upp á að eignin líti sem best út. Þarna er verið að höndla aleigu fólks og skiptir þá miklu máli að það sé vandað vel til verks og fólk fái sem mest fyrir eignina."Nadía stjórnaði Dyngjunni ásamt Björk Eiðsdóttur.Hvernig gengur að selja fasteignir í dag? „Það er mjög mikil sala hjá okkur því við erum með langstærstu kaupendaskrána og eyðum miklum tíma í að þarfagreina óskir viðskiptavinanna svo flestar eignir stoppa ekki lengi við." „Svo er aldrei að vita hvað er á planinu á næstunni," viðurkennir Nadia spurð um fjölmiðlaferilinn.Husaskjol.is Post by Lífið á Visir.is.
Hús og heimili Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira