Ákvörðun um hvenær miðarnir færu í sölu var alfarið á höndum KSÍ Stefán Árni Pálsson skrifar 29. október 2013 14:40 mynd/vilhelm Uppselt er á leik Íslands og Króatíu þann 15. nóvember á Laugardalsvelli. Miðasalan á leikinn hófst klukkan fjögur í nótt og var orðið uppselt fyrir klukkan átta um morguninn. Margir hafa tjáð óánægju sína í dag en enginn fékk að vita klukkan hvað miðasalan færi í gang. Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ, sagði í samtali við Vísi í morgun að ákvörðun hefði verið tekin í samráða við mida.is að hefja söluna um miðja nótt svo að kerfið myndi hreinlega ekki hrynja. Gríðarleg eftirspurn var eftir miðum á leikinn og ljóst er að færri komast en vilja á þennan mikilvægasta landsleik í sögu íslenska karlalandsliðsins. Að sögn Ólafs Thorarensen, framkvæmdastjóri Miða.is, hefði kerfið vel þolað álagið á miðasölunni í nótt. Það var einnig alfarið ákvörðun KSÍ að hefja miðasöluna um miðja nótt.Hér að neðan má lesa yfirlýsingu frá vefsíðunni Miði.is: Að gefnu tilefni vill Miði.is koma eftirfarandi á framfæri. Miði.is tók að sér að selja miða á landsleik Íslands og Króatíu eins og aðra landsleiki fyrir KSÍ. Ákvörðun um hvenær miðarnir færu í sölu var alfarið á höndum KSÍ. Sölukerfi Miði.is er sett upp til að þola gríðarlegt álag og þótt allir miðarnir á leikinn hafi selst upp á tæpum 4 klukkutímum komu engir hnökrar upp í kerfinu. Miði.is er bundinn trúnaði við KSÍ og getur engar upplýsingar gefið um fjölda miða eða annað sem snýr að miðasölu á þennan landsleik. Virðingarfyllst, Ólafur Thorarensen, framkvæmdastjóri Miði.is HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Sjá meira
Uppselt er á leik Íslands og Króatíu þann 15. nóvember á Laugardalsvelli. Miðasalan á leikinn hófst klukkan fjögur í nótt og var orðið uppselt fyrir klukkan átta um morguninn. Margir hafa tjáð óánægju sína í dag en enginn fékk að vita klukkan hvað miðasalan færi í gang. Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ, sagði í samtali við Vísi í morgun að ákvörðun hefði verið tekin í samráða við mida.is að hefja söluna um miðja nótt svo að kerfið myndi hreinlega ekki hrynja. Gríðarleg eftirspurn var eftir miðum á leikinn og ljóst er að færri komast en vilja á þennan mikilvægasta landsleik í sögu íslenska karlalandsliðsins. Að sögn Ólafs Thorarensen, framkvæmdastjóri Miða.is, hefði kerfið vel þolað álagið á miðasölunni í nótt. Það var einnig alfarið ákvörðun KSÍ að hefja miðasöluna um miðja nótt.Hér að neðan má lesa yfirlýsingu frá vefsíðunni Miði.is: Að gefnu tilefni vill Miði.is koma eftirfarandi á framfæri. Miði.is tók að sér að selja miða á landsleik Íslands og Króatíu eins og aðra landsleiki fyrir KSÍ. Ákvörðun um hvenær miðarnir færu í sölu var alfarið á höndum KSÍ. Sölukerfi Miði.is er sett upp til að þola gríðarlegt álag og þótt allir miðarnir á leikinn hafi selst upp á tæpum 4 klukkutímum komu engir hnökrar upp í kerfinu. Miði.is er bundinn trúnaði við KSÍ og getur engar upplýsingar gefið um fjölda miða eða annað sem snýr að miðasölu á þennan landsleik. Virðingarfyllst, Ólafur Thorarensen, framkvæmdastjóri Miði.is
HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Sjá meira