Harpa tekur við af Jóni hjá Gerplu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. október 2013 17:15 Mynd/Gerpla.is Á aðalfundi Gerplu sem fram fór mánudaginn 30. september síðastliðinn urðu formannsskipti hjá félaginu. Jón Finnbogason, sem verið hefur formaður félagsins undanfarin tíu ár, lét af störfum. Harpa Þorláksdóttir sest í formannsstólinn hjá Kópavogsfélaginu. Jón, sem er uppalinn í Gerplu og verið með annan fótinn hjá félaginu frá barnæsku, hefur gegnt öllum mögulegum hlutverkum. Fyrst sem iðkandi og keppandi, svo sem þjálfari og síðar stjórnarmaður og formaður. Þá hafa fimm börn hans iðkað íþróttir hjá félaginu. Jóni er þakkað fyrir vel unnin störf á heimasíðu Gerplu. Umfjöllunina um störf Jóns má sjá hér að neðan:Jón hefur unnið alveg gífurlega mikið óeigingjarnt starf fyrir félagið á þessum árum. Starfsemi félagsins hefur á gjörbreyst á þessum árum og hefur til að mynda iðkendafjöldi félagsins nánast þrefalldast á þeim árum sem Jón hefur verið formaður félagsins. Jón hefur mikinn áhuga og þekkingu á fimleikum og fyrirtækjarekstri og hafa þeir þættir verið mjög áberandi í aðkomu Jóns hjá félaginu. Hann hefur stýrt félaginu með sóma og drifkraftur hefur einkennt hans verk. Félagsmenn Gerplu hafa náð frábærum árangri á innlendum sem erlendum vettvangi á þessum tíma. Við þökkum Jóni kærlega fyrir hans óeigingjarna starf í þágu félagsins en hann mun áfram hafa aðkomu að félaginu þar sem hann mun áfram sitja í stjórn framtíðarsjóðs félagsins. Fimleikar Íþróttir Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Sport Fleiri fréttir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Ótrúlegt hetjukast varð að engu Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Sjá meira
Á aðalfundi Gerplu sem fram fór mánudaginn 30. september síðastliðinn urðu formannsskipti hjá félaginu. Jón Finnbogason, sem verið hefur formaður félagsins undanfarin tíu ár, lét af störfum. Harpa Þorláksdóttir sest í formannsstólinn hjá Kópavogsfélaginu. Jón, sem er uppalinn í Gerplu og verið með annan fótinn hjá félaginu frá barnæsku, hefur gegnt öllum mögulegum hlutverkum. Fyrst sem iðkandi og keppandi, svo sem þjálfari og síðar stjórnarmaður og formaður. Þá hafa fimm börn hans iðkað íþróttir hjá félaginu. Jóni er þakkað fyrir vel unnin störf á heimasíðu Gerplu. Umfjöllunina um störf Jóns má sjá hér að neðan:Jón hefur unnið alveg gífurlega mikið óeigingjarnt starf fyrir félagið á þessum árum. Starfsemi félagsins hefur á gjörbreyst á þessum árum og hefur til að mynda iðkendafjöldi félagsins nánast þrefalldast á þeim árum sem Jón hefur verið formaður félagsins. Jón hefur mikinn áhuga og þekkingu á fimleikum og fyrirtækjarekstri og hafa þeir þættir verið mjög áberandi í aðkomu Jóns hjá félaginu. Hann hefur stýrt félaginu með sóma og drifkraftur hefur einkennt hans verk. Félagsmenn Gerplu hafa náð frábærum árangri á innlendum sem erlendum vettvangi á þessum tíma. Við þökkum Jóni kærlega fyrir hans óeigingjarna starf í þágu félagsins en hann mun áfram hafa aðkomu að félaginu þar sem hann mun áfram sitja í stjórn framtíðarsjóðs félagsins.
Fimleikar Íþróttir Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Sport Fleiri fréttir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Ótrúlegt hetjukast varð að engu Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Sjá meira