Enginn bleikur meistari í ár Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 6. október 2013 20:56 Bryndís Guðmundsdóttir og Birna Valgarðsdóttir smelltu kossi á bikarinn í leikslok. Mynd/ÓskarÓ Íslandsmeistarar Keflavíkur unnu Val í meistara meistaranna kvenna í körfubolta í kvöld 77-74 í hnífjöfnum og spennandi leik sem liðin skiptust á að leiða. Leikurinn var í járnum allan leikinn. Valur var einu stigi yfir eftir fyrsta leikhluta 19-18 og Keflavík einu stigi yfir í hálfleik 43-42. Valur var aftur komið yfir áður en fjórði leikhluti hófst en Valur var þá fjórum stigum yfir, 64-60. Fjórði leikhluti var eins og leikurinn fram að því, í járnum og spennan alls ráðandi. Lítið fór fyrir sóknarleik liðanna og þá hrundi sóknarleikur Vals algjörlega. Valur skoraði aðeins tíu stig í fjórða leikhluta og þarf helming þeirra á síðustu 30 sekúndunum og það nýtti Keflavík sér og vann þriggja stiga sigur 77-74. Porsche Landry var stigahæst hjá Keflavík með 18 stig og Sara Rún Hinriksdóttir skoraði 14 auk þess að hirða 7 fráköst. Bryndís Guðmundsdóttir fór á kostum í lokafjórðungnum og skoraði átta af tólf stigum sínum í honum. Kristrún Sigurjónsdóttir var stigahæst hjá Val með 20 stig. Jaleesa Butler skoraði 9 stig auk þess að hirða 18 fráköst og gefa 6 stoðsendingar. Valskonur klæddust bleikum búningum sínum í tilefni bleiku slaufunnar. Það munu þær gera út mánuðinn. Bikarinn varð hins vegar ekki bleikur í þetta skiptið.Tölfræði leiksinsKeflavík-Valur 77-74 (18-19, 25-23, 17-22, 17-10)Keflavík: Porsche Landry 18/6 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 14/7 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 12/5 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 11/6 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 10, Lovísa Falsdóttir 6, Sandra Lind Þrastardóttir 3, Ingunn Embla Kristínardóttir 3Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 20, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 10, Jaleesa Butler 9/18 fráköst/6 stoðsendingar, Þórunn Bjarnadóttir 8/4 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 8/6 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 8/6 stoðsendingar, Hallveig Jónsdóttir 5, Ragnheiður Benónísdóttir 4, María Björnsdóttir 2. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Sjá meira
Íslandsmeistarar Keflavíkur unnu Val í meistara meistaranna kvenna í körfubolta í kvöld 77-74 í hnífjöfnum og spennandi leik sem liðin skiptust á að leiða. Leikurinn var í járnum allan leikinn. Valur var einu stigi yfir eftir fyrsta leikhluta 19-18 og Keflavík einu stigi yfir í hálfleik 43-42. Valur var aftur komið yfir áður en fjórði leikhluti hófst en Valur var þá fjórum stigum yfir, 64-60. Fjórði leikhluti var eins og leikurinn fram að því, í járnum og spennan alls ráðandi. Lítið fór fyrir sóknarleik liðanna og þá hrundi sóknarleikur Vals algjörlega. Valur skoraði aðeins tíu stig í fjórða leikhluta og þarf helming þeirra á síðustu 30 sekúndunum og það nýtti Keflavík sér og vann þriggja stiga sigur 77-74. Porsche Landry var stigahæst hjá Keflavík með 18 stig og Sara Rún Hinriksdóttir skoraði 14 auk þess að hirða 7 fráköst. Bryndís Guðmundsdóttir fór á kostum í lokafjórðungnum og skoraði átta af tólf stigum sínum í honum. Kristrún Sigurjónsdóttir var stigahæst hjá Val með 20 stig. Jaleesa Butler skoraði 9 stig auk þess að hirða 18 fráköst og gefa 6 stoðsendingar. Valskonur klæddust bleikum búningum sínum í tilefni bleiku slaufunnar. Það munu þær gera út mánuðinn. Bikarinn varð hins vegar ekki bleikur í þetta skiptið.Tölfræði leiksinsKeflavík-Valur 77-74 (18-19, 25-23, 17-22, 17-10)Keflavík: Porsche Landry 18/6 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 14/7 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 12/5 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 11/6 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 10, Lovísa Falsdóttir 6, Sandra Lind Þrastardóttir 3, Ingunn Embla Kristínardóttir 3Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 20, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 10, Jaleesa Butler 9/18 fráköst/6 stoðsendingar, Þórunn Bjarnadóttir 8/4 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 8/6 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 8/6 stoðsendingar, Hallveig Jónsdóttir 5, Ragnheiður Benónísdóttir 4, María Björnsdóttir 2.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Sjá meira