Enginn bleikur meistari í ár Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 6. október 2013 20:56 Bryndís Guðmundsdóttir og Birna Valgarðsdóttir smelltu kossi á bikarinn í leikslok. Mynd/ÓskarÓ Íslandsmeistarar Keflavíkur unnu Val í meistara meistaranna kvenna í körfubolta í kvöld 77-74 í hnífjöfnum og spennandi leik sem liðin skiptust á að leiða. Leikurinn var í járnum allan leikinn. Valur var einu stigi yfir eftir fyrsta leikhluta 19-18 og Keflavík einu stigi yfir í hálfleik 43-42. Valur var aftur komið yfir áður en fjórði leikhluti hófst en Valur var þá fjórum stigum yfir, 64-60. Fjórði leikhluti var eins og leikurinn fram að því, í járnum og spennan alls ráðandi. Lítið fór fyrir sóknarleik liðanna og þá hrundi sóknarleikur Vals algjörlega. Valur skoraði aðeins tíu stig í fjórða leikhluta og þarf helming þeirra á síðustu 30 sekúndunum og það nýtti Keflavík sér og vann þriggja stiga sigur 77-74. Porsche Landry var stigahæst hjá Keflavík með 18 stig og Sara Rún Hinriksdóttir skoraði 14 auk þess að hirða 7 fráköst. Bryndís Guðmundsdóttir fór á kostum í lokafjórðungnum og skoraði átta af tólf stigum sínum í honum. Kristrún Sigurjónsdóttir var stigahæst hjá Val með 20 stig. Jaleesa Butler skoraði 9 stig auk þess að hirða 18 fráköst og gefa 6 stoðsendingar. Valskonur klæddust bleikum búningum sínum í tilefni bleiku slaufunnar. Það munu þær gera út mánuðinn. Bikarinn varð hins vegar ekki bleikur í þetta skiptið.Tölfræði leiksinsKeflavík-Valur 77-74 (18-19, 25-23, 17-22, 17-10)Keflavík: Porsche Landry 18/6 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 14/7 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 12/5 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 11/6 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 10, Lovísa Falsdóttir 6, Sandra Lind Þrastardóttir 3, Ingunn Embla Kristínardóttir 3Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 20, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 10, Jaleesa Butler 9/18 fráköst/6 stoðsendingar, Þórunn Bjarnadóttir 8/4 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 8/6 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 8/6 stoðsendingar, Hallveig Jónsdóttir 5, Ragnheiður Benónísdóttir 4, María Björnsdóttir 2. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Íslandsmeistarar Keflavíkur unnu Val í meistara meistaranna kvenna í körfubolta í kvöld 77-74 í hnífjöfnum og spennandi leik sem liðin skiptust á að leiða. Leikurinn var í járnum allan leikinn. Valur var einu stigi yfir eftir fyrsta leikhluta 19-18 og Keflavík einu stigi yfir í hálfleik 43-42. Valur var aftur komið yfir áður en fjórði leikhluti hófst en Valur var þá fjórum stigum yfir, 64-60. Fjórði leikhluti var eins og leikurinn fram að því, í járnum og spennan alls ráðandi. Lítið fór fyrir sóknarleik liðanna og þá hrundi sóknarleikur Vals algjörlega. Valur skoraði aðeins tíu stig í fjórða leikhluta og þarf helming þeirra á síðustu 30 sekúndunum og það nýtti Keflavík sér og vann þriggja stiga sigur 77-74. Porsche Landry var stigahæst hjá Keflavík með 18 stig og Sara Rún Hinriksdóttir skoraði 14 auk þess að hirða 7 fráköst. Bryndís Guðmundsdóttir fór á kostum í lokafjórðungnum og skoraði átta af tólf stigum sínum í honum. Kristrún Sigurjónsdóttir var stigahæst hjá Val með 20 stig. Jaleesa Butler skoraði 9 stig auk þess að hirða 18 fráköst og gefa 6 stoðsendingar. Valskonur klæddust bleikum búningum sínum í tilefni bleiku slaufunnar. Það munu þær gera út mánuðinn. Bikarinn varð hins vegar ekki bleikur í þetta skiptið.Tölfræði leiksinsKeflavík-Valur 77-74 (18-19, 25-23, 17-22, 17-10)Keflavík: Porsche Landry 18/6 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 14/7 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 12/5 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 11/6 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 10, Lovísa Falsdóttir 6, Sandra Lind Þrastardóttir 3, Ingunn Embla Kristínardóttir 3Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 20, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 10, Jaleesa Butler 9/18 fráköst/6 stoðsendingar, Þórunn Bjarnadóttir 8/4 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 8/6 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 8/6 stoðsendingar, Hallveig Jónsdóttir 5, Ragnheiður Benónísdóttir 4, María Björnsdóttir 2.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira