Vilja kaupa Blackberry Elimar Hauksson skrifar 23. september 2013 23:00 Fyrirtækið sér fram á gríðarlegt tap og þarf að segja upp 4500 starfsmönnum á meðan vandræðaleg kaup á einkaþotu litu dagsins ljós. mynd/afp Kanadíski snjallsímaframleiðandinn Blackberry tilkynnti í dag að fyrirtækið hefði náð samkomulagi í meginatriðum um að fjárfestingasjóðurinn Fairfax Financial muni kaupa Blackberry. Viljayfirlýsing þess efnis var undirrituð í gær en kaupverðið er 4,7 milljarðar Bandaríkjadala með fyrirvara um að Blackberry standist áreiðanleikakönnun. Blackberry hefur átt í rekstrarerfiðleikum upp á síðkastið en fyrirtækið gaf út tilkynningu á föstudaginn um að búast mætti við tapi upp allt að einum milljarði dala vegna lélegrar sölu á nýjum búnaði. Í tilkynningunni sagði einnig að búast mætti við að 4500 starfsmönnum yrði sagt upp til að bregðast við fyrirséðu tapi. Á sama tími birti vefútgáfa Evening Standard vandræðalegar upplýsingar um að Blackberry hefði í júlí á þessu ári keypt einkaþotu af gerðinni Bombardier fyrir um það bil 20 milljón dollara en fyrir átti félagið tvær aðrar einkaþotur. Thorsten Heins, framkvæmdastjóri Blackberry, hefur gefið það út að í ljósi fjárhagsstöðu fyrirtækisins verði allar einkaþotur fyrirtækisins seldar. Mest lesið Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Kanadíski snjallsímaframleiðandinn Blackberry tilkynnti í dag að fyrirtækið hefði náð samkomulagi í meginatriðum um að fjárfestingasjóðurinn Fairfax Financial muni kaupa Blackberry. Viljayfirlýsing þess efnis var undirrituð í gær en kaupverðið er 4,7 milljarðar Bandaríkjadala með fyrirvara um að Blackberry standist áreiðanleikakönnun. Blackberry hefur átt í rekstrarerfiðleikum upp á síðkastið en fyrirtækið gaf út tilkynningu á föstudaginn um að búast mætti við tapi upp allt að einum milljarði dala vegna lélegrar sölu á nýjum búnaði. Í tilkynningunni sagði einnig að búast mætti við að 4500 starfsmönnum yrði sagt upp til að bregðast við fyrirséðu tapi. Á sama tími birti vefútgáfa Evening Standard vandræðalegar upplýsingar um að Blackberry hefði í júlí á þessu ári keypt einkaþotu af gerðinni Bombardier fyrir um það bil 20 milljón dollara en fyrir átti félagið tvær aðrar einkaþotur. Thorsten Heins, framkvæmdastjóri Blackberry, hefur gefið það út að í ljósi fjárhagsstöðu fyrirtækisins verði allar einkaþotur fyrirtækisins seldar.
Mest lesið Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira