Kveðjustund Katrínar | Myndir 26. september 2013 21:58 Katrín ásamt fjölskyldu sinni eftir leik. myndir/daníel Glæstum landsliðsferli Katrínar Jónsdóttir lauk á Laugardalsvelli í kvöld. Þá spilaði hún landsleik númer 133. Enginn Íslendingur hefur spilað fleiri A-landsleiki í knattspyrnu. Landsliðsferill Katrínar hófst fyrir nítján árum síðan og áhorfendur fengu tækifæri til þess að þakka henni ómetanlegt framlag í kvöld. Úrslitin hefðu getað verið betri en Katrín getur gengið stolt frá borði. Það hefur mikið breyst síðan hún byrjaði að spila með landsliðinu og hún á stóran þátt í því. Hér að ofan má sjá myndir af Katrínu í leiknum og eftir leik. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Margrét Lára um Ramonu Bachmann: Hún hreyfir sig eins og strákur Svisslendingurinn Ramona Bachmann sýndi heldur betur snilli sína á Laugardalsvelli í kvöld þegar hún sprengdi upp íslensku vörnina hvað eftir annað og það var í raun ótrúlega að stórkostlegir sprettir hennar skiluði ekki fleiri mörkum. Sviss vann 2-0 sigur á Íslandi í undankeppni HM og það er ljóst að með Bachmann í svona formi þá fer svissneska liðið langt. 26. september 2013 21:47 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Sviss 0-2 Íslenska kvennalandsliðið byrjar ekki vel undir stjórn Freys Alexanderssonar því liðið tapaði 0-2 á móti Sviss á Laugardalsvellinum í kvöld í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2015. Íslensku stelpurnar réðu ekkert við hápressu Sviss eða hina frábæru Ramonu Bachmann sem fór afar illa með íslensku varnarlínuna allan leikinn. 26. september 2013 15:42 Freyr: Óþolandi að geta ekki kvatt Kötu betur Freyr Alexandersson stýrði íslenska kvennalandsliðinu í fyrsta sinn í kvöld þegar liðið tapaði 0-2 á heimavelli á móti Sviss í undankeppni HM 2015. Íslenska liðið átti aldrei möguleika eftir að liðið lenti undir strax á 9. mínútu. 26. september 2013 21:39 Katrín Jónsdóttir: Verðskuldaður sigur Eftir 19 ára landsliðsferil spilaði Katrín Jónsdóttir að öllum líkindum sinn síðasta landsleik í 2-0 tapi gegn Sviss á Laugardalsvelli í gær. Katrín átti fínan leik í miðri vörninni en náði ekki að koma í veg fyrir tap. 26. september 2013 21:35 Margrét Lára: Þær voru miklu betri Margrét Lára Viðarsdóttir fékk úr litlu að moða í 0-2 tapi íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta á móti Sviss í undankeppni HM 2015 í kvöld. Íslenska liðið átti lengstum í miklum vandræðum og gat þakkað fyrir að tapa ekki stærra. 26. september 2013 21:30 Anna María: Gekk illa að leysa pressuna Anna María Baldursdóttir spilaði sinn fyrsta leik fyrir íslenska landsliðið í kvöld. Hún leysti erfitt verkefni ágætlega og náði að halda aftur af Önu Mariu Crnogorcevic. 26. september 2013 21:37 Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Fleiri fréttir Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Sjá meira
Glæstum landsliðsferli Katrínar Jónsdóttir lauk á Laugardalsvelli í kvöld. Þá spilaði hún landsleik númer 133. Enginn Íslendingur hefur spilað fleiri A-landsleiki í knattspyrnu. Landsliðsferill Katrínar hófst fyrir nítján árum síðan og áhorfendur fengu tækifæri til þess að þakka henni ómetanlegt framlag í kvöld. Úrslitin hefðu getað verið betri en Katrín getur gengið stolt frá borði. Það hefur mikið breyst síðan hún byrjaði að spila með landsliðinu og hún á stóran þátt í því. Hér að ofan má sjá myndir af Katrínu í leiknum og eftir leik.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Margrét Lára um Ramonu Bachmann: Hún hreyfir sig eins og strákur Svisslendingurinn Ramona Bachmann sýndi heldur betur snilli sína á Laugardalsvelli í kvöld þegar hún sprengdi upp íslensku vörnina hvað eftir annað og það var í raun ótrúlega að stórkostlegir sprettir hennar skiluði ekki fleiri mörkum. Sviss vann 2-0 sigur á Íslandi í undankeppni HM og það er ljóst að með Bachmann í svona formi þá fer svissneska liðið langt. 26. september 2013 21:47 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Sviss 0-2 Íslenska kvennalandsliðið byrjar ekki vel undir stjórn Freys Alexanderssonar því liðið tapaði 0-2 á móti Sviss á Laugardalsvellinum í kvöld í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2015. Íslensku stelpurnar réðu ekkert við hápressu Sviss eða hina frábæru Ramonu Bachmann sem fór afar illa með íslensku varnarlínuna allan leikinn. 26. september 2013 15:42 Freyr: Óþolandi að geta ekki kvatt Kötu betur Freyr Alexandersson stýrði íslenska kvennalandsliðinu í fyrsta sinn í kvöld þegar liðið tapaði 0-2 á heimavelli á móti Sviss í undankeppni HM 2015. Íslenska liðið átti aldrei möguleika eftir að liðið lenti undir strax á 9. mínútu. 26. september 2013 21:39 Katrín Jónsdóttir: Verðskuldaður sigur Eftir 19 ára landsliðsferil spilaði Katrín Jónsdóttir að öllum líkindum sinn síðasta landsleik í 2-0 tapi gegn Sviss á Laugardalsvelli í gær. Katrín átti fínan leik í miðri vörninni en náði ekki að koma í veg fyrir tap. 26. september 2013 21:35 Margrét Lára: Þær voru miklu betri Margrét Lára Viðarsdóttir fékk úr litlu að moða í 0-2 tapi íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta á móti Sviss í undankeppni HM 2015 í kvöld. Íslenska liðið átti lengstum í miklum vandræðum og gat þakkað fyrir að tapa ekki stærra. 26. september 2013 21:30 Anna María: Gekk illa að leysa pressuna Anna María Baldursdóttir spilaði sinn fyrsta leik fyrir íslenska landsliðið í kvöld. Hún leysti erfitt verkefni ágætlega og náði að halda aftur af Önu Mariu Crnogorcevic. 26. september 2013 21:37 Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Fleiri fréttir Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Sjá meira
Margrét Lára um Ramonu Bachmann: Hún hreyfir sig eins og strákur Svisslendingurinn Ramona Bachmann sýndi heldur betur snilli sína á Laugardalsvelli í kvöld þegar hún sprengdi upp íslensku vörnina hvað eftir annað og það var í raun ótrúlega að stórkostlegir sprettir hennar skiluði ekki fleiri mörkum. Sviss vann 2-0 sigur á Íslandi í undankeppni HM og það er ljóst að með Bachmann í svona formi þá fer svissneska liðið langt. 26. september 2013 21:47
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Sviss 0-2 Íslenska kvennalandsliðið byrjar ekki vel undir stjórn Freys Alexanderssonar því liðið tapaði 0-2 á móti Sviss á Laugardalsvellinum í kvöld í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2015. Íslensku stelpurnar réðu ekkert við hápressu Sviss eða hina frábæru Ramonu Bachmann sem fór afar illa með íslensku varnarlínuna allan leikinn. 26. september 2013 15:42
Freyr: Óþolandi að geta ekki kvatt Kötu betur Freyr Alexandersson stýrði íslenska kvennalandsliðinu í fyrsta sinn í kvöld þegar liðið tapaði 0-2 á heimavelli á móti Sviss í undankeppni HM 2015. Íslenska liðið átti aldrei möguleika eftir að liðið lenti undir strax á 9. mínútu. 26. september 2013 21:39
Katrín Jónsdóttir: Verðskuldaður sigur Eftir 19 ára landsliðsferil spilaði Katrín Jónsdóttir að öllum líkindum sinn síðasta landsleik í 2-0 tapi gegn Sviss á Laugardalsvelli í gær. Katrín átti fínan leik í miðri vörninni en náði ekki að koma í veg fyrir tap. 26. september 2013 21:35
Margrét Lára: Þær voru miklu betri Margrét Lára Viðarsdóttir fékk úr litlu að moða í 0-2 tapi íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta á móti Sviss í undankeppni HM 2015 í kvöld. Íslenska liðið átti lengstum í miklum vandræðum og gat þakkað fyrir að tapa ekki stærra. 26. september 2013 21:30
Anna María: Gekk illa að leysa pressuna Anna María Baldursdóttir spilaði sinn fyrsta leik fyrir íslenska landsliðið í kvöld. Hún leysti erfitt verkefni ágætlega og náði að halda aftur af Önu Mariu Crnogorcevic. 26. september 2013 21:37
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn