Körfuknattleikmaðurinn María Ben Erlingsdóttir er genginn til liðs við Grindavík en hún lék í Frakklandi á síðasta ári.
Árið 2011 lék María með Valsstúlkum en hún er uppalinn frá Keflavík.
Grindvíkingar fengu Pálínu Gunnlaugsdóttur til liðs við sig í byrjun sumars en hún hefur verið einn besti leikmaður Íslandsmótsins síðastliðin tímabil.
Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Grindavíkur, ætlar sér greinilega stóra hluti með Grindavík á næsta tímabili en Keflavík varð Íslandsmeistari í vor.
Körfubolti
María Ben í Grindavík
Stefán Árni Pálsson skrifar
Mest lesið
Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“
Íslenski boltinn
Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik
Enski boltinn
Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun
Körfubolti
Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara
Íslenski boltinn
Dramatík í uppbótartíma
Enski boltinn
Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool
Enski boltinn
Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna
Enski boltinn
Fleiri fréttir
×
Mest lesið
Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“
Íslenski boltinn
Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik
Enski boltinn
Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun
Körfubolti
Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara
Íslenski boltinn
Dramatík í uppbótartíma
Enski boltinn
Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool
Enski boltinn
Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna
Enski boltinn