Benitez byrjar vel með Napoli - öll úrslitin í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. september 2013 18:30 Mynd/AFP Fyrsta umferðin í riðlakeppni Meistaradeildarinnar lauk í dag og þar vakti mesta athygli 2-1 sigur hjá Basel á Chelsea á Stamford Bridge. Lionel Messi skoraði þrennu í 4-0 sigri Barcelona á Ajax og Arsenal sótti tvö stig til Marseille. Schalke og Atletico Madrid unnu bæði góða sigra og AC Milan bjargaði sér undir lokin á móti skoska liðinu Celtic.Rafa Benitez stýrði Napoli til 2-1 sigurs á Borussia Dortmund en þýska liðið fór alla leið í úrslitaleikinn í fyrra. Roman Weidenfeller, markvörður Dortmund, fékk rautt spjald í lok fyrri hálfleiks og áður hafði þjálfarinn Jurgen Klopp verið rekinn upp í stúku.Lucho González tryggði Porto 1-0 útisigur á FH-bönunum í Austria Vín frá Austurríki. Atletico Madrid vann 3-1 sigur á Zenit í sama riðli. Schalke byrjar vel í Meistaradeildinni í ár en liðið vann 3-0 heimasigur á Steaua Búkarest i kvöld.Argentínumaðurinn Lionel Messi sýndi enn á ný snilli sína í Meistaradeildinni þegar hann skoraði þrennu í 4-0 sigri á Ajax. Kolbeinn Sigþórsson átti ágætan leik með Ajax en lét verja frá sér víti í stöðunni 4-0. AC Milan vann 2-0 sigur á Celti í sama riðli en bæði mörkin komu á síðustu tíu mínútunum.Svissneska liðið Basel kom öllum á óvart með því að vinna 2-1 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í kvöld og riðlakeppni Meistaradeildarinnar byrjar því ekki vel fyrir lærisveina Jose Mourinho. Basel lenti undir í leiknum en tryggði sér öll stigin með tveimur mörkum með ellefu mínútna millibili í seinni hálfleik.Theo Walcott og Aaron Ramsey tryggðu Arsenal 2-1 útisigur á franska liðinu Marseille í fyrsta leik liðanna í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en þetta var frábær sigur fyrir lærisveina Arsene Wenger.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:E-riðillSchalke - Steaua Búkarest 3-0 1-0 Atsuto Uchida (67.), 2-0 Kevin-Prince Boateng (78.), 3-0 Julian Draxler (85.) Chelsea - Basel 1-2 1-0 Oscar (45.), 1-1 Mohamed Salah (71.), 1-2 Marco Streller (82.) F-riðillMarseille - Arsenal 1-2 0-1 Theo Walcott (64.), 0-2 Aaron Ramsey (84.), 1-2 Jordan Ayew, víti (90.+3).Napoli - Borussia Dortmund 2-1 1-0 Gonzalo Higuaín (29.), 2-0 Lorenzo Insigne (67.), 2-1 Sjálfsmark (87.) G-riðillAustria Vín - Porto 0-1 0-1 Lucho González (55.)Atletico Madrid - Zenit St. Petersburg 3-1 1-0 Miranda (40.), 1-1 Hulk (58.), 2-1 Arda Turan (64.), 3-1 Léo Baptistão (80.)H-riðillAC Milan - Celtic 2-0 1-0 Cristian Zapata (81.), 2-0 Sulley Muntari (86.) Barcelona - Ajax 4-0 1-0 Lionel Messi (21.), 2-0 Lionel Messi (55.), 0 Gerard Piqué (69.), 4-0 Lionel Messi (75.). Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Sjá meira
Fyrsta umferðin í riðlakeppni Meistaradeildarinnar lauk í dag og þar vakti mesta athygli 2-1 sigur hjá Basel á Chelsea á Stamford Bridge. Lionel Messi skoraði þrennu í 4-0 sigri Barcelona á Ajax og Arsenal sótti tvö stig til Marseille. Schalke og Atletico Madrid unnu bæði góða sigra og AC Milan bjargaði sér undir lokin á móti skoska liðinu Celtic.Rafa Benitez stýrði Napoli til 2-1 sigurs á Borussia Dortmund en þýska liðið fór alla leið í úrslitaleikinn í fyrra. Roman Weidenfeller, markvörður Dortmund, fékk rautt spjald í lok fyrri hálfleiks og áður hafði þjálfarinn Jurgen Klopp verið rekinn upp í stúku.Lucho González tryggði Porto 1-0 útisigur á FH-bönunum í Austria Vín frá Austurríki. Atletico Madrid vann 3-1 sigur á Zenit í sama riðli. Schalke byrjar vel í Meistaradeildinni í ár en liðið vann 3-0 heimasigur á Steaua Búkarest i kvöld.Argentínumaðurinn Lionel Messi sýndi enn á ný snilli sína í Meistaradeildinni þegar hann skoraði þrennu í 4-0 sigri á Ajax. Kolbeinn Sigþórsson átti ágætan leik með Ajax en lét verja frá sér víti í stöðunni 4-0. AC Milan vann 2-0 sigur á Celti í sama riðli en bæði mörkin komu á síðustu tíu mínútunum.Svissneska liðið Basel kom öllum á óvart með því að vinna 2-1 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í kvöld og riðlakeppni Meistaradeildarinnar byrjar því ekki vel fyrir lærisveina Jose Mourinho. Basel lenti undir í leiknum en tryggði sér öll stigin með tveimur mörkum með ellefu mínútna millibili í seinni hálfleik.Theo Walcott og Aaron Ramsey tryggðu Arsenal 2-1 útisigur á franska liðinu Marseille í fyrsta leik liðanna í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en þetta var frábær sigur fyrir lærisveina Arsene Wenger.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:E-riðillSchalke - Steaua Búkarest 3-0 1-0 Atsuto Uchida (67.), 2-0 Kevin-Prince Boateng (78.), 3-0 Julian Draxler (85.) Chelsea - Basel 1-2 1-0 Oscar (45.), 1-1 Mohamed Salah (71.), 1-2 Marco Streller (82.) F-riðillMarseille - Arsenal 1-2 0-1 Theo Walcott (64.), 0-2 Aaron Ramsey (84.), 1-2 Jordan Ayew, víti (90.+3).Napoli - Borussia Dortmund 2-1 1-0 Gonzalo Higuaín (29.), 2-0 Lorenzo Insigne (67.), 2-1 Sjálfsmark (87.) G-riðillAustria Vín - Porto 0-1 0-1 Lucho González (55.)Atletico Madrid - Zenit St. Petersburg 3-1 1-0 Miranda (40.), 1-1 Hulk (58.), 2-1 Arda Turan (64.), 3-1 Léo Baptistão (80.)H-riðillAC Milan - Celtic 2-0 1-0 Cristian Zapata (81.), 2-0 Sulley Muntari (86.) Barcelona - Ajax 4-0 1-0 Lionel Messi (21.), 2-0 Lionel Messi (55.), 0 Gerard Piqué (69.), 4-0 Lionel Messi (75.).
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Sjá meira