Veigar: Ég var seldur á smáaura miðað við hvað ég gat í fótbolta Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. september 2013 15:00 Veigar Páll á æfingu með íslenska landsliðinu. Saksóknari í Noregi hefur krafist fimm mánaða fangelsisdóms yfir þremur forsvarsmönnum Stabæk og þriggja mánaða yfir forráðamanni Vålerenga. Norsku knattspyrnufélögin eru sökuð um að hafa haft umtalsverðar fjárhæðir af franska félaginu Nancy. Málið snýst um sölu Veigars Páls Gunnarssonar frá Stabæk til Vålerenga árið 2011. Nancy átti rétt á helming söluvirðis Veigars Páls sem var seldur á eina milljón norskra króna. Á sama tíma var ungur leikmaður Stabæk seldur til Vålerenga á fjórar milljónir norskra króna. Heilmikið er fjallað um málið í norskum miðlum en réttarhöldin hafa staðið yfir í á þriðju viku. Dagbladet er einn þeirra miðla sem fjallar um málið í dag. „Þetta er hundleiðinlegt mál sem er búið að vera núna í tvö og hálft ár,“ sagði Veigar Páll Gunnarsson í viðtali í útvarpsþættinum Reitaboltanum. Veigar Páll segir að viðskiptin hafi verið kolólögleg að hans mati. „Ég var seldur á einhverja smáaura, miðað við hvað maður gat þá í fótbolta. Síðan var fimmtán eða sextán ára strákur seldur á 90 milljónir íslenskar á meðan ég var seldur á 20 milljónir. Maður þarf ekki að vera neitt svakalega klókur í hausnum til að sjá að það hafi verið eitthvað gruggugt við þetta," sagði Veigar Páll. Forráðamaður Rosenborg staðfesti við vitnaleiðslur að félagið hefði gert tilboð í Veigar Páll upp á 2,5 milljónir norskra króna. Því tilboði var hins vegar hafnað. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Sjá meira
Saksóknari í Noregi hefur krafist fimm mánaða fangelsisdóms yfir þremur forsvarsmönnum Stabæk og þriggja mánaða yfir forráðamanni Vålerenga. Norsku knattspyrnufélögin eru sökuð um að hafa haft umtalsverðar fjárhæðir af franska félaginu Nancy. Málið snýst um sölu Veigars Páls Gunnarssonar frá Stabæk til Vålerenga árið 2011. Nancy átti rétt á helming söluvirðis Veigars Páls sem var seldur á eina milljón norskra króna. Á sama tíma var ungur leikmaður Stabæk seldur til Vålerenga á fjórar milljónir norskra króna. Heilmikið er fjallað um málið í norskum miðlum en réttarhöldin hafa staðið yfir í á þriðju viku. Dagbladet er einn þeirra miðla sem fjallar um málið í dag. „Þetta er hundleiðinlegt mál sem er búið að vera núna í tvö og hálft ár,“ sagði Veigar Páll Gunnarsson í viðtali í útvarpsþættinum Reitaboltanum. Veigar Páll segir að viðskiptin hafi verið kolólögleg að hans mati. „Ég var seldur á einhverja smáaura, miðað við hvað maður gat þá í fótbolta. Síðan var fimmtán eða sextán ára strákur seldur á 90 milljónir íslenskar á meðan ég var seldur á 20 milljónir. Maður þarf ekki að vera neitt svakalega klókur í hausnum til að sjá að það hafi verið eitthvað gruggugt við þetta," sagði Veigar Páll. Forráðamaður Rosenborg staðfesti við vitnaleiðslur að félagið hefði gert tilboð í Veigar Páll upp á 2,5 milljónir norskra króna. Því tilboði var hins vegar hafnað.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Sjá meira