Bubba Watson: Hægur leikur til vandræða í golfinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2013 14:00 Bubba Watson. Mynd/NordicPhotos/Getty Bubba Watson, fyrrum Mastersmóts-meistari, segir að hægur leikur sé stærsta vandamálið á PGA-mótaröðinni í golfi. Bubba vill berjast fyrir hraðari leik. „Við höfum miklar áhyggjur af pútterum og golfboltum og slíku en ættum að hafa meiri áhyggjur af hægum leik og hvernig við getum fengið kylfinga til að spila hraðar. Þetta á ekki bara við atvinnukylfinga heldur áhugakylfingana líka," sagði Bubba Watson. „Það vill enginn spila leik sem tekur fimm og hálfan klukkutíma. Við viljum að allir geti spilað og að allir spili hraðar," sagði Bubba. Bubba Watson er 34 ára bandaríkjamaður sem vann Mastersmótið árið 2012 en það er eini sigur hans á risamóti. Hann náði bestum árangri á risamótum ársins þegar hann náði 32. sætinu á bæði opna bandaríska og opna breska. Golf Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Bubba Watson, fyrrum Mastersmóts-meistari, segir að hægur leikur sé stærsta vandamálið á PGA-mótaröðinni í golfi. Bubba vill berjast fyrir hraðari leik. „Við höfum miklar áhyggjur af pútterum og golfboltum og slíku en ættum að hafa meiri áhyggjur af hægum leik og hvernig við getum fengið kylfinga til að spila hraðar. Þetta á ekki bara við atvinnukylfinga heldur áhugakylfingana líka," sagði Bubba Watson. „Það vill enginn spila leik sem tekur fimm og hálfan klukkutíma. Við viljum að allir geti spilað og að allir spili hraðar," sagði Bubba. Bubba Watson er 34 ára bandaríkjamaður sem vann Mastersmótið árið 2012 en það er eini sigur hans á risamóti. Hann náði bestum árangri á risamótum ársins þegar hann náði 32. sætinu á bæði opna bandaríska og opna breska.
Golf Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira