Þór/KA mætir Stjörnubönunum frá Rússlandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2013 10:55 Mynd/Anton Þór/KA lenti á móti Zorkiy Krasnogorsk frá Rússlandi þegar dregið var í 32 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í Nyon í dag. Þór/KA er fulltrúi Íslands í Evrópukeppninni í ár en félagið tryggði sér farseðilinn með því að vinna Íslandsmeistaratitilinn í fyrra. Þetta er annað árið í röð sem íslensku meistararnir mæta liði Zorkiy Krasnogorsk en Stjarnan tapaði fyrir rússneska liðinu í fyrra. Liðin gerðu þá markalaust jafntefli á Stjörnuvellinum en Zorkiy vann seinni leikinn 3-1. Fyrri leikurinn er á heimavelli Þór/KA 9. eða 10 október og seinni leikurinn er síðan viku síðar á útivelli. Sigurvegarinn mætir annaðhvort PK-35 Vantaa frá Finnlandi eða Birmingham frá Englandi í sextán liða úrslitunum. Sara Björk Gunnarsdóttir, Þóra Björg Helgadóttir og félagar þeirra í Malmö mæta norsku meisturunum í Lilleström. Það bíður erfiður mótherji í sextán liða úrslitunum því sigurvegarinn mætir annaðhvort Pärnu frá Eistlandi eða Evrópumeisturum Wolfsburg frá Þýskalandi.Þessi lið mætast í 32 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna: Konak, Tyrklandi - Racibórz, Póllandi MTK, Ungverjalandi - Turbine Potsdam, Þýskalandi Standard Liege, Belgíu - Glasgow City, Skotlandi Tyresö, Svíþjóð - Paris Saint-Germain, Frakklandi Pärnu, Eistlandi - Wolfsburg, Þýskalandi St. Pölten-Spratzern, Austurríki - Torres, Ítalíu Apollon, Kýpur - Neulengbach, Austurríki Spartak Subotica, Serbíu - Rossiyanka, Rússlandi PK-35 Vantaa, Finnlandi - Birmingham, Englandi Zürich Frauen, Sviss - Sparta Prag, Tékklandi Lilleström, Noregi - Malmö, Svíþjóð Twente, Hollandi - Lyon, Frakklandi Kairat, Kasakstan - Arsenal, Englandi Barcelona, Spáni - Bröndby, DanmörkuÞór/KA, Íslandi - Zorkiy Krasnogorsk, Rússlandi Tavagnacco, Ítalíu - Fortuna Hjörring, Danmörku Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Þór/KA lenti á móti Zorkiy Krasnogorsk frá Rússlandi þegar dregið var í 32 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í Nyon í dag. Þór/KA er fulltrúi Íslands í Evrópukeppninni í ár en félagið tryggði sér farseðilinn með því að vinna Íslandsmeistaratitilinn í fyrra. Þetta er annað árið í röð sem íslensku meistararnir mæta liði Zorkiy Krasnogorsk en Stjarnan tapaði fyrir rússneska liðinu í fyrra. Liðin gerðu þá markalaust jafntefli á Stjörnuvellinum en Zorkiy vann seinni leikinn 3-1. Fyrri leikurinn er á heimavelli Þór/KA 9. eða 10 október og seinni leikurinn er síðan viku síðar á útivelli. Sigurvegarinn mætir annaðhvort PK-35 Vantaa frá Finnlandi eða Birmingham frá Englandi í sextán liða úrslitunum. Sara Björk Gunnarsdóttir, Þóra Björg Helgadóttir og félagar þeirra í Malmö mæta norsku meisturunum í Lilleström. Það bíður erfiður mótherji í sextán liða úrslitunum því sigurvegarinn mætir annaðhvort Pärnu frá Eistlandi eða Evrópumeisturum Wolfsburg frá Þýskalandi.Þessi lið mætast í 32 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna: Konak, Tyrklandi - Racibórz, Póllandi MTK, Ungverjalandi - Turbine Potsdam, Þýskalandi Standard Liege, Belgíu - Glasgow City, Skotlandi Tyresö, Svíþjóð - Paris Saint-Germain, Frakklandi Pärnu, Eistlandi - Wolfsburg, Þýskalandi St. Pölten-Spratzern, Austurríki - Torres, Ítalíu Apollon, Kýpur - Neulengbach, Austurríki Spartak Subotica, Serbíu - Rossiyanka, Rússlandi PK-35 Vantaa, Finnlandi - Birmingham, Englandi Zürich Frauen, Sviss - Sparta Prag, Tékklandi Lilleström, Noregi - Malmö, Svíþjóð Twente, Hollandi - Lyon, Frakklandi Kairat, Kasakstan - Arsenal, Englandi Barcelona, Spáni - Bröndby, DanmörkuÞór/KA, Íslandi - Zorkiy Krasnogorsk, Rússlandi Tavagnacco, Ítalíu - Fortuna Hjörring, Danmörku
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira