Leikskólanum 101 lokað tímabundið Haraldur Guðmundsson. skrifar 21. ágúst 2013 15:14 Leikskólinn 101 stendur á horni Bræðraborgarstígs og Vesturgötu. Mynd/GVA Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar sendi nú í þessu frá sér fréttatilkynningu þar sem segir að Leikskólanum 101 hafi verið lokað tímabundið á meðan á rannsókn Barnaverndar Reykjavíkur á meintu harðræði starfsfólks við börn stendur yfir. Þar segir einnig að ákvörðun um að loka skólanum hafi verið tekin af stjórnendum skólans og að skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar hafi málið til skoðunar. „Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar, svo og Heilbrigðiseftirlit Reykjavikur, sinna lögbundnu eftirliti með sjálfstætt starfandi leikskólum í borginni. Við reglubundið eftirlit í Leikskólanum 101 á þessu ári hafa engar athugasemdir verið gerðar við aðbúnað barnanna. Foreldrakönnun sem gerð var á vegum sviðsins meðal forsjármanna barna í leikskólanum í vor gaf heldur ekki ástæðu til að athugasemda eða frekara eftirlits. Skóla- og frístundasvið mun í samstarfi við forsjármenn barna í Leikskólanum 101 boða til fundar þar sem farið verður yfir tilefni rannsóknarinnar og leiðir til úrbóta. Foreldrar eða forsjármenn sem eiga eða hafa átt barn í leikskólanum geta leitað til Þjónustumiðstöðvar Vesturbæjar eða Barnaverndar Reykjavíkur vilji þeir koma á framfæri athugasemdum eða telji sig þurfa á sérfræðiaðstoð að halda,“ segir í tilkynningunni. Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar sendi nú í þessu frá sér fréttatilkynningu þar sem segir að Leikskólanum 101 hafi verið lokað tímabundið á meðan á rannsókn Barnaverndar Reykjavíkur á meintu harðræði starfsfólks við börn stendur yfir. Þar segir einnig að ákvörðun um að loka skólanum hafi verið tekin af stjórnendum skólans og að skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar hafi málið til skoðunar. „Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar, svo og Heilbrigðiseftirlit Reykjavikur, sinna lögbundnu eftirliti með sjálfstætt starfandi leikskólum í borginni. Við reglubundið eftirlit í Leikskólanum 101 á þessu ári hafa engar athugasemdir verið gerðar við aðbúnað barnanna. Foreldrakönnun sem gerð var á vegum sviðsins meðal forsjármanna barna í leikskólanum í vor gaf heldur ekki ástæðu til að athugasemda eða frekara eftirlits. Skóla- og frístundasvið mun í samstarfi við forsjármenn barna í Leikskólanum 101 boða til fundar þar sem farið verður yfir tilefni rannsóknarinnar og leiðir til úrbóta. Foreldrar eða forsjármenn sem eiga eða hafa átt barn í leikskólanum geta leitað til Þjónustumiðstöðvar Vesturbæjar eða Barnaverndar Reykjavíkur vilji þeir koma á framfæri athugasemdum eða telji sig þurfa á sérfræðiaðstoð að halda,“ segir í tilkynningunni.
Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira