Breiðablik bikarmeistari árið 2013 | Myndir Sigmar Sigfússon skrifar 24. ágúst 2013 00:01 Myndir/Daníel Breiðablik varð í dag bikarmeistari í knattspyrnu kvenna eftir frábæran sigur á Þór/KA, 2-1. Það var fyrrum leikmaður Þór/KA Rakel Hönnudóttir sem tryggði Blikum sigurinn með öðrum marki Breiðabliks í síðari hálfleik. Leikurinn fór rólega af stað og ljóst að spennustigið var hátt. Sendingar rötuðu illa á samherja og liðin gáfu sér fyrstu fimm mínúturnar í að hrista skrekkinn úr sér. Norðanstúlkur áttu þá ágætis spretti en náðu ekki að skapa sér nein færi að viti. Blikastúlkur fundu þá taktinn og yfirspiluðu Þór/KA næstu mínúturnar. Fyrsta markið leit dagsins ljós á 19. mínútu leiksins þegar Blikar fengu hornspyrnu. Hlín Gunnlaugsdóttir átti frábæra hornspyrnu inn á teiginn og beint á kollinn á Guðrúnu Arnarsdóttur. Guðrún stökk hærra en allar aðrar og skallaði knöttinn laglega í markið. Næstu mínútur voru svipaðar þar sem þær grænklæddu voru mun betri. Á síðustu tíu mínútum hálfleiksins sótti Þór/KA í sig veðrið og áttu þær norðlensku ágætis marktækifæri. En allt kom fyrir ekki og Blikar fóru með eins marka forystu inn í hálfleik. Norðanstúlkur byrjuðu síðari hálfleikinn vel og voru ekki lengi að jafna metin þegar Katrín Ásbjörnsdóttir skallaði boltann í netið eftir frábæra sendingu úr aukaspyrnu frá Mateja Zver. Blikar létu mark Þórs/KA ekki hafa mikil áhrif á sig og náðu að komast aftur yfir tíu mínútum síðar þegar Rakel Hönnudóttir setti boltann í netið. Blikar héldu leikinn út og náðu að innbyrða bikarmeistaratitilinn eftirsótta. Tíundi bikarmeistaratitill félagsins kominn í hús. Frábær árangur og nokkuð sanngjarn sigur.Mynd / Daníel RúnarssonMyndir/DaníelMynd / Daníel Rúnarsson Íslenski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Sjá meira
Breiðablik varð í dag bikarmeistari í knattspyrnu kvenna eftir frábæran sigur á Þór/KA, 2-1. Það var fyrrum leikmaður Þór/KA Rakel Hönnudóttir sem tryggði Blikum sigurinn með öðrum marki Breiðabliks í síðari hálfleik. Leikurinn fór rólega af stað og ljóst að spennustigið var hátt. Sendingar rötuðu illa á samherja og liðin gáfu sér fyrstu fimm mínúturnar í að hrista skrekkinn úr sér. Norðanstúlkur áttu þá ágætis spretti en náðu ekki að skapa sér nein færi að viti. Blikastúlkur fundu þá taktinn og yfirspiluðu Þór/KA næstu mínúturnar. Fyrsta markið leit dagsins ljós á 19. mínútu leiksins þegar Blikar fengu hornspyrnu. Hlín Gunnlaugsdóttir átti frábæra hornspyrnu inn á teiginn og beint á kollinn á Guðrúnu Arnarsdóttur. Guðrún stökk hærra en allar aðrar og skallaði knöttinn laglega í markið. Næstu mínútur voru svipaðar þar sem þær grænklæddu voru mun betri. Á síðustu tíu mínútum hálfleiksins sótti Þór/KA í sig veðrið og áttu þær norðlensku ágætis marktækifæri. En allt kom fyrir ekki og Blikar fóru með eins marka forystu inn í hálfleik. Norðanstúlkur byrjuðu síðari hálfleikinn vel og voru ekki lengi að jafna metin þegar Katrín Ásbjörnsdóttir skallaði boltann í netið eftir frábæra sendingu úr aukaspyrnu frá Mateja Zver. Blikar létu mark Þórs/KA ekki hafa mikil áhrif á sig og náðu að komast aftur yfir tíu mínútum síðar þegar Rakel Hönnudóttir setti boltann í netið. Blikar héldu leikinn út og náðu að innbyrða bikarmeistaratitilinn eftirsótta. Tíundi bikarmeistaratitill félagsins kominn í hús. Frábær árangur og nokkuð sanngjarn sigur.Mynd / Daníel RúnarssonMyndir/DaníelMynd / Daníel Rúnarsson
Íslenski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Sjá meira