Kolbeinn og félagar enn á ný í riðli með stórliðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. ágúst 2013 15:15 Nordicphotos/Getty Barcelona og AC Milan lentu einu sinni enn saman í riðli þegar dregið var í riðla fyrir Meistaradeildina í fótbolta í kvöld en drátturinn fór fram í Mónakó. Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax Amsterdam drógust enn og aftur í riðli með stórliðum en þeir eru í umræddum riðli með Barca og AC og fjórða liði er síðan Celtic frá Skotlandi. Manchester United var heppið með riðil eins og oft áður og sömu sögu er hægt að segja af Chelsea. United er í riðli með Shakhtar Donetsk frá Úkraínu, Bayer Leverkusen frá Þýskalandi og Real Sociedad frá Spáni. Chelsea er í enn "léttari" riðli með Schalke frá Þýskalandi, Basel frá Sviss og Steaua Búkarest frá Rúmeníu. Manchester City var ekki alveg eins keppið en City-liðið í riðli með Evrópumeisturum Bayern München frá Þýskalandi, CSKA Moskva frá Rússlandi og Viktoria Pilsen frá Tékklandi. Arsenal, fjórða enska liðið í pottinum, var óheppið með sinn riðil en lærisveinar Arsene Wenger eru í riðli með Borussia Dortmund frá Þýskalandi, Marseille frá Frakklandi og Napoli frá Ítalíu. Þetta er einn sterkasti riðillinn í Meistaradeildinni í ár. Íslendingaliðið FC Kaupmannahöfn frá Danmörku er í riðli með Real Madrid frá Spáni, Juventus frá Ítalíu og Galatasaray frá Tyrklandi. FH-banarnir hjá Austria Vín frá Austurríki eru í riðli með Porto frá Portúgal, Atlético Madrid frá Spáni og Zenit St-Pétursburg frá Rússlandi. Það er hægt að sjá alla riðlana hér fyrir neðan.Riðlarnir í Meistaradeildinni 2013-14:A-riðill Manchester United frá Englandi Shakhtar Donetsk frá Úkraínu Bayer Leverkusen frá Þýskalandi Real Sociedad frá SpániB-riðill Real Madrid frá Spáni Juventus frá Ítalíu Galatasaray frá Tyrklandi FC Kaupmannahöfn frá DanmörkuC-riðill Benfica frá Portúgal Paris Saint-Germain frá Frakklandi Olympiakos frá Grikklandi Anderlecht frá BelgíuD-riðill Bayern München frá Þýskalandi CSKA Moskva frá Rússlandi Manchester City frá Englandi Viktoria Pilsen frá TékklandiE-riðill Chelsea frá Englandi Schalke frá Þýskalandi Basel frá Sviss Steaua Búkarest frá RúmeníuF-riðill Arsenal frá Englandi Marseille frá Frakklandi Borussia Dortmund frá Þýskalandi Napoli frá ÍtalíuG-riðill Porto frá Portúgal Atlético Madrid frá Spáni Zenit St-Pétursburg frá Rússlandi Austria Vín frá AusturríkiH-riðill Barcelona frá Spáni AC Milan frá Ítalíu Ajax Amsterdam frá Hollandi Celtic frá Skotlandi Meistaradeild Evrópu Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Sjá meira
Barcelona og AC Milan lentu einu sinni enn saman í riðli þegar dregið var í riðla fyrir Meistaradeildina í fótbolta í kvöld en drátturinn fór fram í Mónakó. Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax Amsterdam drógust enn og aftur í riðli með stórliðum en þeir eru í umræddum riðli með Barca og AC og fjórða liði er síðan Celtic frá Skotlandi. Manchester United var heppið með riðil eins og oft áður og sömu sögu er hægt að segja af Chelsea. United er í riðli með Shakhtar Donetsk frá Úkraínu, Bayer Leverkusen frá Þýskalandi og Real Sociedad frá Spáni. Chelsea er í enn "léttari" riðli með Schalke frá Þýskalandi, Basel frá Sviss og Steaua Búkarest frá Rúmeníu. Manchester City var ekki alveg eins keppið en City-liðið í riðli með Evrópumeisturum Bayern München frá Þýskalandi, CSKA Moskva frá Rússlandi og Viktoria Pilsen frá Tékklandi. Arsenal, fjórða enska liðið í pottinum, var óheppið með sinn riðil en lærisveinar Arsene Wenger eru í riðli með Borussia Dortmund frá Þýskalandi, Marseille frá Frakklandi og Napoli frá Ítalíu. Þetta er einn sterkasti riðillinn í Meistaradeildinni í ár. Íslendingaliðið FC Kaupmannahöfn frá Danmörku er í riðli með Real Madrid frá Spáni, Juventus frá Ítalíu og Galatasaray frá Tyrklandi. FH-banarnir hjá Austria Vín frá Austurríki eru í riðli með Porto frá Portúgal, Atlético Madrid frá Spáni og Zenit St-Pétursburg frá Rússlandi. Það er hægt að sjá alla riðlana hér fyrir neðan.Riðlarnir í Meistaradeildinni 2013-14:A-riðill Manchester United frá Englandi Shakhtar Donetsk frá Úkraínu Bayer Leverkusen frá Þýskalandi Real Sociedad frá SpániB-riðill Real Madrid frá Spáni Juventus frá Ítalíu Galatasaray frá Tyrklandi FC Kaupmannahöfn frá DanmörkuC-riðill Benfica frá Portúgal Paris Saint-Germain frá Frakklandi Olympiakos frá Grikklandi Anderlecht frá BelgíuD-riðill Bayern München frá Þýskalandi CSKA Moskva frá Rússlandi Manchester City frá Englandi Viktoria Pilsen frá TékklandiE-riðill Chelsea frá Englandi Schalke frá Þýskalandi Basel frá Sviss Steaua Búkarest frá RúmeníuF-riðill Arsenal frá Englandi Marseille frá Frakklandi Borussia Dortmund frá Þýskalandi Napoli frá ÍtalíuG-riðill Porto frá Portúgal Atlético Madrid frá Spáni Zenit St-Pétursburg frá Rússlandi Austria Vín frá AusturríkiH-riðill Barcelona frá Spáni AC Milan frá Ítalíu Ajax Amsterdam frá Hollandi Celtic frá Skotlandi
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Sjá meira