Undanúrslitin klár í Sveitakeppninni í golfi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2013 16:51 Mynd/Daníel Sveitakeppni GSÍ fer fram um helgina en keppt er í sjö deildum í karla- og kvennaflokkum á hinum ýmsu golfvöllum á landinu. Nú er riðlakeppnin búin og ljóst hvaða félög mætast í undanúrslitunum. Hér fyrir neðan má yfirlit yfir það hvaða klúbbar mætast í undanúrslitum í öllum deildum. Í 1. til 4. deild karla sem og í 1. deild kvenna er leikin holukeppni. Átta lið eru í hverri deild og skiptast þau í A riðil og B riðil. Í riðlunum keppa allir við alla, hver leikur í 1.deild kvenna og 1.-2.deild karla inniheldur einn fjórmenning og fjóra tvímenninga en í 3. og 4. deild karla eru einn fjórmenningur og tveir tvímenningar. Að riðlakeppni lokinni fara tvö efstu liðin í hverjum riðli áfram í undanúrslit, þar liðið í 1.sæti A riðils mætir liðinu í 2.sæti B riðils og svo öfugt. Sigurvegarar úr þessum leikjum keppa um fyrsta sætið í deildinni og sjálfan deildarbikarinn. Hin liðin í riðlunum keppa um sæti 5 til 8 en tvö neðstu liðin falla um deild.Sveitakeppni GSÍ 2013, undanúrslit 1.deild karla, leikið á Hvaleyrarvelli hjá Golfklúbbnum Keili Leikur 1: Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar á móti Golfklúbbi Setbergs Leikur 2: Golfklúbbur Reykjavíkur á móti Golfklúbbnum Keili 1.deild kvenna, leikið á Hólmsvelli í Leiru hjá Golfklúbbi Suðurnesja Leikur 1: Golfklúbbur Reykjavíkur á móti Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar leikur 2: Golfklúbburinn Keilir á móti Nesklúbbnum 2.deild karla, leikið á Vestmanneyjavelli hjá Golfklúbbi Vestmanneyja Leikur 1: Golfklúbburinn Leynir á móti Golfklúbbi Vestmanneyja leikur 2: Golfklúbbur Kiðjabergs á móti Golfklúbbi Borgarnes 3.deild karla, leikið á Grænanesvelli hjá Golfklúbbi Norðfjarðar Leikur 1: Golfklúbburinn Vestarr á móti Golfklúbbi Akureyrar Leikur 2: Golfklúbbur Grindavíkur á móti Golfklúbbi Ísafjarðar 4.deild karla, leikið á Hlíðarendavelli hjá Golfklúbbi Sauðárkróks Leikur 1: Golfklúbbur Selfoss á móti Golfklúbbi Sauðárkróks Leikur 2: Golfklúbbur Bakkakots á móti Golfklúbbnum Hamri Dalvík Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Sveitakeppni GSÍ fer fram um helgina en keppt er í sjö deildum í karla- og kvennaflokkum á hinum ýmsu golfvöllum á landinu. Nú er riðlakeppnin búin og ljóst hvaða félög mætast í undanúrslitunum. Hér fyrir neðan má yfirlit yfir það hvaða klúbbar mætast í undanúrslitum í öllum deildum. Í 1. til 4. deild karla sem og í 1. deild kvenna er leikin holukeppni. Átta lið eru í hverri deild og skiptast þau í A riðil og B riðil. Í riðlunum keppa allir við alla, hver leikur í 1.deild kvenna og 1.-2.deild karla inniheldur einn fjórmenning og fjóra tvímenninga en í 3. og 4. deild karla eru einn fjórmenningur og tveir tvímenningar. Að riðlakeppni lokinni fara tvö efstu liðin í hverjum riðli áfram í undanúrslit, þar liðið í 1.sæti A riðils mætir liðinu í 2.sæti B riðils og svo öfugt. Sigurvegarar úr þessum leikjum keppa um fyrsta sætið í deildinni og sjálfan deildarbikarinn. Hin liðin í riðlunum keppa um sæti 5 til 8 en tvö neðstu liðin falla um deild.Sveitakeppni GSÍ 2013, undanúrslit 1.deild karla, leikið á Hvaleyrarvelli hjá Golfklúbbnum Keili Leikur 1: Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar á móti Golfklúbbi Setbergs Leikur 2: Golfklúbbur Reykjavíkur á móti Golfklúbbnum Keili 1.deild kvenna, leikið á Hólmsvelli í Leiru hjá Golfklúbbi Suðurnesja Leikur 1: Golfklúbbur Reykjavíkur á móti Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar leikur 2: Golfklúbburinn Keilir á móti Nesklúbbnum 2.deild karla, leikið á Vestmanneyjavelli hjá Golfklúbbi Vestmanneyja Leikur 1: Golfklúbburinn Leynir á móti Golfklúbbi Vestmanneyja leikur 2: Golfklúbbur Kiðjabergs á móti Golfklúbbi Borgarnes 3.deild karla, leikið á Grænanesvelli hjá Golfklúbbi Norðfjarðar Leikur 1: Golfklúbburinn Vestarr á móti Golfklúbbi Akureyrar Leikur 2: Golfklúbbur Grindavíkur á móti Golfklúbbi Ísafjarðar 4.deild karla, leikið á Hlíðarendavelli hjá Golfklúbbi Sauðárkróks Leikur 1: Golfklúbbur Selfoss á móti Golfklúbbi Sauðárkróks Leikur 2: Golfklúbbur Bakkakots á móti Golfklúbbnum Hamri Dalvík
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira