Forstjóri Amazon kaupir Washington Post Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 6. ágúst 2013 14:53 Jeff Bezos, forstjóri Amazon.com. samsett mynd/afp Jeff Bezos, forstjóri Amazon.com, hefur fest kaup á bandaríska dagblaðinu Washington Post. Kaupverðið er 250 milljón dalir, eða um 29,5 milljarðar króna, og segir Bezos að hann hafi keypt blaðið sem einstaklingur og Amazon komi ekki nálægt kaupunum. Hann mun þó halda áfram sem forstjóri Amazon og í yfirlýsingu segir hann að áherslur blaðsins muni ekki breytast. Blaðið muni halda áfram að þjóna lesendum umfram hagsmunum eigenda. Donald Graham, forstjóri og stjórnarformaður blaðsins, segir að ákveðið hafi verið að selja í kjölfar minnkandi lesturs og er hæstánægður með hinn nýja eiganda. Blaðamaðurinn Carl Bernstein, sem ásamt samstarfsfélaga sínum á Washington Post, Robert Woodward, fletti ofan af Watergate-málinu á fyrri hluta 8. áratugarins, fagnar breytingunum einnig og segist telja að Bezos sé rétti maðurinn til að halda blaðinu í takt við nýja tíma. Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Jeff Bezos, forstjóri Amazon.com, hefur fest kaup á bandaríska dagblaðinu Washington Post. Kaupverðið er 250 milljón dalir, eða um 29,5 milljarðar króna, og segir Bezos að hann hafi keypt blaðið sem einstaklingur og Amazon komi ekki nálægt kaupunum. Hann mun þó halda áfram sem forstjóri Amazon og í yfirlýsingu segir hann að áherslur blaðsins muni ekki breytast. Blaðið muni halda áfram að þjóna lesendum umfram hagsmunum eigenda. Donald Graham, forstjóri og stjórnarformaður blaðsins, segir að ákveðið hafi verið að selja í kjölfar minnkandi lesturs og er hæstánægður með hinn nýja eiganda. Blaðamaðurinn Carl Bernstein, sem ásamt samstarfsfélaga sínum á Washington Post, Robert Woodward, fletti ofan af Watergate-málinu á fyrri hluta 8. áratugarins, fagnar breytingunum einnig og segist telja að Bezos sé rétti maðurinn til að halda blaðinu í takt við nýja tíma.
Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira