Þetta kemur fram á fréttasíðu CNBS. Þar kemur jafnframt fram að þegar sé búið að ákveða hvaða merki verði fyrir valinu. Hins vegar hafi þeir viljað sýna sköpunarkraftinn sem nú sé innan fyrirtækisins undir stjórn nýs forstjóra Yahoo!, Marissa Mayer.
Hér fyrir neðan má sjá myndband frá Yahoo!.