Ólína gerði sigurmark Vals upp í Mosfellsbæ | Öll úrslit kvöldsins Stefán Árni Pálsson skrifar 30. júlí 2013 21:20 Mynd / Valli Fimm leikir fóru fram í Pepsi deild kvenna í kvöld en um mánaðarhlé hefur verið á deildinni vegna þátttöku Íslands á Evrópumótinu í Svíþjóð. Stjarnan vann þægilegan sigur, 3-0, á ÍBV út í Eyjum og rígheldur í toppsætið en liðið er nú komið tíu stigum á undan næsta liði sem er Breiðablik. Blikar unnu einnig auðveldan sigur á HK/Víkingi, 3-0, í Kópavogi. Valsstúlkur gerði góða ferð í Mosfellsbæinn og unnu fínan útisigur 1-0 en sigurmarkið kom undir lok leiksins. Það var enginn önnur en Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir sem skallaði boltann í netið á 87. mínútu leiksins en markið kom eftir frábæra sendingu frá Dóru Maríu Lárusdóttur. Edda Garðarsdóttir var einnig í liði Vals í kvöld en hún og Ólína gengu báðar til liðsins fyrir stuttu frá Chelsea. Hér að neðan má sjá úrslit leikjanna en upplýsingar um markaskorara eru fengnar frá vefsíðunni www.urslit.netFH - Þór/KA 2-2 0-1 Thanai Lauren Annis (12.), 1-1 Ashlee Hincks (32.), 2-1 Hugrún Elvarsdóttir (75.), 2-2 Thanai (90.).ÍBV - Stjarnan 0-3 0-1 Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir (13.), 0-2 Elva Friðjónsdóttir (35.), 0-3 Megan Anne Lindsey (83.).Afturelding - Valur 0-1 0-1 Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir (87.).Breiðablik - HK/Víkingur 3-0 1-0 Berglind Björg Þorvaldsdóttir (73.), 2-0 Rakel Hönnudóttir (83.), 3-0 Berglind Björg Þorvaldsdóttir (90.).Selfoss - Þróttur R. 4-2 0-1 Margrét María Hólmarsdóttir (22.), 1-1 Svana Rún Hermannsdóttir (27.), 2-1 Guðmunda Brynja Óladóttir (29.), 3-1 Valorie Nicole O´Brien (42.), 3-2 Ásgerður Arna Pálsdóttir (77.), 4-2 Guðmunda Brynja Óladóttir (84.). Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Sjá meira
Fimm leikir fóru fram í Pepsi deild kvenna í kvöld en um mánaðarhlé hefur verið á deildinni vegna þátttöku Íslands á Evrópumótinu í Svíþjóð. Stjarnan vann þægilegan sigur, 3-0, á ÍBV út í Eyjum og rígheldur í toppsætið en liðið er nú komið tíu stigum á undan næsta liði sem er Breiðablik. Blikar unnu einnig auðveldan sigur á HK/Víkingi, 3-0, í Kópavogi. Valsstúlkur gerði góða ferð í Mosfellsbæinn og unnu fínan útisigur 1-0 en sigurmarkið kom undir lok leiksins. Það var enginn önnur en Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir sem skallaði boltann í netið á 87. mínútu leiksins en markið kom eftir frábæra sendingu frá Dóru Maríu Lárusdóttur. Edda Garðarsdóttir var einnig í liði Vals í kvöld en hún og Ólína gengu báðar til liðsins fyrir stuttu frá Chelsea. Hér að neðan má sjá úrslit leikjanna en upplýsingar um markaskorara eru fengnar frá vefsíðunni www.urslit.netFH - Þór/KA 2-2 0-1 Thanai Lauren Annis (12.), 1-1 Ashlee Hincks (32.), 2-1 Hugrún Elvarsdóttir (75.), 2-2 Thanai (90.).ÍBV - Stjarnan 0-3 0-1 Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir (13.), 0-2 Elva Friðjónsdóttir (35.), 0-3 Megan Anne Lindsey (83.).Afturelding - Valur 0-1 0-1 Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir (87.).Breiðablik - HK/Víkingur 3-0 1-0 Berglind Björg Þorvaldsdóttir (73.), 2-0 Rakel Hönnudóttir (83.), 3-0 Berglind Björg Þorvaldsdóttir (90.).Selfoss - Þróttur R. 4-2 0-1 Margrét María Hólmarsdóttir (22.), 1-1 Svana Rún Hermannsdóttir (27.), 2-1 Guðmunda Brynja Óladóttir (29.), 3-1 Valorie Nicole O´Brien (42.), 3-2 Ásgerður Arna Pálsdóttir (77.), 4-2 Guðmunda Brynja Óladóttir (84.).
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki