Ótrúlegur lokahringur tryggði Mickelson titilinn Kristinn Páll Teitsson skrifar 21. júlí 2013 17:45 Mickelson fagnar fugli á 18. holu Mynd/Gettyimages Phil Mickelson tryggði sér sinn fyrsta sigur sinn á Opna breska meistaramótinu með ótrúlegri spilamennsku á Muirfield vellinum í Edinborg, Skotlandi. Mickelson sem var tveimur höggum yfir pari fyrir daginn í dag spilaði hringinn nánast óaðfinnanlega og setti niður sex fugla og aðeins einn skolla. Þar af fékk hann fjóra fugla á seinustu sex holunum, endaði á 281 höggi og náði öruggri forystu. Lee Westwood sem leiddi fyrir daginn í dag átti erfiðan lokahring og lauk á 285 höggum eða einu höggi yfir pari eftir að hafa byrjað daginn þremur undir. Næstu menn, Tiger Woods og Hunter Mahan náðu sér heldur ekki á strik og enduðu þeir báðir 2 höggum yfir pari jafnir í sjötta sæti. Þetta var fyrsti sigur Mickelson á Opna breska en hann hafði næst komist sigri árið 2011 þegar hann endaði í öðru sæti. Mickelson hefur nú unnið þrjú af fjórum stórmótunum, það er Masters mótið, PGA meistaramótið og Opna breska en hann bíður enn sigurs á Opna Bandaríska. „Ég er gríðarlega stoltur, ég vissi ekki hvort ég myndi einhvertímann ná að vinna þennan titil en að gera þetta á þennan hátt. Ég spilaði sennilega eitt besta golf sem ég hef spilað og að hafa náð það á þessum tíma er frábært, ég vill bara þakka kærlega öllum þeim sem aðstoðuðu mig og öllum sem komu að mótinu," sagði Mickelson við verðlaunaafhendinguna. Golf Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Phil Mickelson tryggði sér sinn fyrsta sigur sinn á Opna breska meistaramótinu með ótrúlegri spilamennsku á Muirfield vellinum í Edinborg, Skotlandi. Mickelson sem var tveimur höggum yfir pari fyrir daginn í dag spilaði hringinn nánast óaðfinnanlega og setti niður sex fugla og aðeins einn skolla. Þar af fékk hann fjóra fugla á seinustu sex holunum, endaði á 281 höggi og náði öruggri forystu. Lee Westwood sem leiddi fyrir daginn í dag átti erfiðan lokahring og lauk á 285 höggum eða einu höggi yfir pari eftir að hafa byrjað daginn þremur undir. Næstu menn, Tiger Woods og Hunter Mahan náðu sér heldur ekki á strik og enduðu þeir báðir 2 höggum yfir pari jafnir í sjötta sæti. Þetta var fyrsti sigur Mickelson á Opna breska en hann hafði næst komist sigri árið 2011 þegar hann endaði í öðru sæti. Mickelson hefur nú unnið þrjú af fjórum stórmótunum, það er Masters mótið, PGA meistaramótið og Opna breska en hann bíður enn sigurs á Opna Bandaríska. „Ég er gríðarlega stoltur, ég vissi ekki hvort ég myndi einhvertímann ná að vinna þennan titil en að gera þetta á þennan hátt. Ég spilaði sennilega eitt besta golf sem ég hef spilað og að hafa náð það á þessum tíma er frábært, ég vill bara þakka kærlega öllum þeim sem aðstoðuðu mig og öllum sem komu að mótinu," sagði Mickelson við verðlaunaafhendinguna.
Golf Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira