Valdís Þóra og Guðrún Brá deila forystunni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. júlí 2013 18:02 Valdís Þóra Jónsdóttir. Mynd/GVA Það er útlit fyrir afar spennandi lokahring í kvennaflokki á Íslandsmótinu í höggleik á Korpúlfsstaðavelli. Guðrún Brá hafði fjögurra högga forystu fyrir daginn en endaði á því að spila á 75 höggum í dag, rétt eins og í gær. Valdís Þóra Jónsdóttir, ríkjandi Íslandsmeistari, byrjaði illa í mótinu en vann sig inn í toppbarátuna í gær. Hún gerði enn betur í dag og náði forystuna um miðbik hringsins. Mestu munaði um fugla á 11. og 13. holu en Valdís lenti í vandræðum á 16. og varð að sætta sig við skolla. Guðrún Brá hélt rónni þrátt fyrir að missa forystuna um tíma og jafnaði metin með fugli á 18. holu. Valdís spilaði á 70 höggum í dag, einu undir pari, og náði besta skori dagsins ásamt Sunnu Víðisdóttur sem er í þriðja sæti - tveimur höggum á eftir Valdísi og Guðrúnu. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir gerði um tíma atlögu að efstu konunum og náði frábærum erni á 16. holu. En hún fékk skramba strax á næstu holu á eftir og þurrkaði því örninn út.Staðan: 1. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL +5 2. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK +5 3. Sunna Víðisdóttir, GR +7 4. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir +9 5. Anna Sólveig Snorradóttir +11 Golf Tengdar fréttir Valdís Þóra: Kom á óvart Valdís Þóra Jónsdóttir deilir forystunni með Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur eftir þrjá fyrstu keppnisdagana á Íslandsmótinu í höggleik. 27. júlí 2013 17:36 Guðmundur Ágúst: Ég vildi meira Guðmundur Ágúst Kristjánsson spilaði vel á Íslandsmótinu í höggleik í dag og var nálægt dagsgömlu vallarmeti Ólafs Björns Loftssonar. 27. júlí 2013 16:07 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Steig á tána á Mike Tyson Sport Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það er útlit fyrir afar spennandi lokahring í kvennaflokki á Íslandsmótinu í höggleik á Korpúlfsstaðavelli. Guðrún Brá hafði fjögurra högga forystu fyrir daginn en endaði á því að spila á 75 höggum í dag, rétt eins og í gær. Valdís Þóra Jónsdóttir, ríkjandi Íslandsmeistari, byrjaði illa í mótinu en vann sig inn í toppbarátuna í gær. Hún gerði enn betur í dag og náði forystuna um miðbik hringsins. Mestu munaði um fugla á 11. og 13. holu en Valdís lenti í vandræðum á 16. og varð að sætta sig við skolla. Guðrún Brá hélt rónni þrátt fyrir að missa forystuna um tíma og jafnaði metin með fugli á 18. holu. Valdís spilaði á 70 höggum í dag, einu undir pari, og náði besta skori dagsins ásamt Sunnu Víðisdóttur sem er í þriðja sæti - tveimur höggum á eftir Valdísi og Guðrúnu. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir gerði um tíma atlögu að efstu konunum og náði frábærum erni á 16. holu. En hún fékk skramba strax á næstu holu á eftir og þurrkaði því örninn út.Staðan: 1. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL +5 2. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK +5 3. Sunna Víðisdóttir, GR +7 4. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir +9 5. Anna Sólveig Snorradóttir +11
Golf Tengdar fréttir Valdís Þóra: Kom á óvart Valdís Þóra Jónsdóttir deilir forystunni með Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur eftir þrjá fyrstu keppnisdagana á Íslandsmótinu í höggleik. 27. júlí 2013 17:36 Guðmundur Ágúst: Ég vildi meira Guðmundur Ágúst Kristjánsson spilaði vel á Íslandsmótinu í höggleik í dag og var nálægt dagsgömlu vallarmeti Ólafs Björns Loftssonar. 27. júlí 2013 16:07 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Steig á tána á Mike Tyson Sport Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Valdís Þóra: Kom á óvart Valdís Þóra Jónsdóttir deilir forystunni með Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur eftir þrjá fyrstu keppnisdagana á Íslandsmótinu í höggleik. 27. júlí 2013 17:36
Guðmundur Ágúst: Ég vildi meira Guðmundur Ágúst Kristjánsson spilaði vel á Íslandsmótinu í höggleik í dag og var nálægt dagsgömlu vallarmeti Ólafs Björns Loftssonar. 27. júlí 2013 16:07