Birgir Leifur: Strákurinn er í hörkuformi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. júlí 2013 19:31 Birgir Leifur Hafþórsson segir að hann þurfi að spila mjög vel á morgun til að ná forystunni á Íslandsmótinu í golfi. Birgir Leifur minnkaði í dag forystu Haraldar Franklíns Magnús, ríkjandi Íslandsmeistari, í tvö högg og sótti um tíma mjög stíft að heimamanninum. „Það voru fullt af góðum höggum í dag og flott golf, þannig að ég er sáttur,“ sagði Birgir Leifur en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. „Ég var búinn að bíða eftir því að fá betra spil og betri færi hjá mér og ég fékk fullt af færum í dag. Ég hefði getað gert betur í nokkrum höggum en heilt yfir var ég mjög ánægður.“ Haraldur Franklín var með fimm högga forystu fyrir daginn en Birgir Leifur segir að það geti allt gerst á þessum velli. „Haraldur er að spila mjög vel og þekkir völlinn vel þar að auki. Ég þarf að spila mjög vel til að ná honum á morgun en strákurinn er í hörkuformi.“ Golf Tengdar fréttir Valdís Þóra og Guðrún Brá deila forystunni Það er útlit fyrir afar spennandi lokahring í kvennaflokki á Íslandsmótinu í höggleik á Korpúlfsstaðavelli. 27. júlí 2013 18:02 Haraldur: Hafði ekki áhyggjur Haraldur Franklín Magnús, Íslandsmeistari í golfi, segir að mestu máli skiptir að vera í góðri stöðu fyrir lokadaginn á Íslandsmótinu. 27. júlí 2013 19:25 Valdís Þóra: Kom á óvart Valdís Þóra Jónsdóttir deilir forystunni með Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur eftir þrjá fyrstu keppnisdagana á Íslandsmótinu í höggleik. 27. júlí 2013 17:36 Birgir Leifur saxaði á forystu Haraldar Haraldur Franklín Magnús, ríkjandi Íslandsmeistari, er með tveggja högga forystu fyrir lokakeppnisdaginn á Íslandsmótinu á morgun. 27. júlí 2013 14:29 Guðmundur Ágúst: Ég vildi meira Guðmundur Ágúst Kristjánsson spilaði vel á Íslandsmótinu í höggleik í dag og var nálægt dagsgömlu vallarmeti Ólafs Björns Loftssonar. 27. júlí 2013 16:07 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Steig á tána á Mike Tyson Sport Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson segir að hann þurfi að spila mjög vel á morgun til að ná forystunni á Íslandsmótinu í golfi. Birgir Leifur minnkaði í dag forystu Haraldar Franklíns Magnús, ríkjandi Íslandsmeistari, í tvö högg og sótti um tíma mjög stíft að heimamanninum. „Það voru fullt af góðum höggum í dag og flott golf, þannig að ég er sáttur,“ sagði Birgir Leifur en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. „Ég var búinn að bíða eftir því að fá betra spil og betri færi hjá mér og ég fékk fullt af færum í dag. Ég hefði getað gert betur í nokkrum höggum en heilt yfir var ég mjög ánægður.“ Haraldur Franklín var með fimm högga forystu fyrir daginn en Birgir Leifur segir að það geti allt gerst á þessum velli. „Haraldur er að spila mjög vel og þekkir völlinn vel þar að auki. Ég þarf að spila mjög vel til að ná honum á morgun en strákurinn er í hörkuformi.“
Golf Tengdar fréttir Valdís Þóra og Guðrún Brá deila forystunni Það er útlit fyrir afar spennandi lokahring í kvennaflokki á Íslandsmótinu í höggleik á Korpúlfsstaðavelli. 27. júlí 2013 18:02 Haraldur: Hafði ekki áhyggjur Haraldur Franklín Magnús, Íslandsmeistari í golfi, segir að mestu máli skiptir að vera í góðri stöðu fyrir lokadaginn á Íslandsmótinu. 27. júlí 2013 19:25 Valdís Þóra: Kom á óvart Valdís Þóra Jónsdóttir deilir forystunni með Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur eftir þrjá fyrstu keppnisdagana á Íslandsmótinu í höggleik. 27. júlí 2013 17:36 Birgir Leifur saxaði á forystu Haraldar Haraldur Franklín Magnús, ríkjandi Íslandsmeistari, er með tveggja högga forystu fyrir lokakeppnisdaginn á Íslandsmótinu á morgun. 27. júlí 2013 14:29 Guðmundur Ágúst: Ég vildi meira Guðmundur Ágúst Kristjánsson spilaði vel á Íslandsmótinu í höggleik í dag og var nálægt dagsgömlu vallarmeti Ólafs Björns Loftssonar. 27. júlí 2013 16:07 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Steig á tána á Mike Tyson Sport Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Valdís Þóra og Guðrún Brá deila forystunni Það er útlit fyrir afar spennandi lokahring í kvennaflokki á Íslandsmótinu í höggleik á Korpúlfsstaðavelli. 27. júlí 2013 18:02
Haraldur: Hafði ekki áhyggjur Haraldur Franklín Magnús, Íslandsmeistari í golfi, segir að mestu máli skiptir að vera í góðri stöðu fyrir lokadaginn á Íslandsmótinu. 27. júlí 2013 19:25
Valdís Þóra: Kom á óvart Valdís Þóra Jónsdóttir deilir forystunni með Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur eftir þrjá fyrstu keppnisdagana á Íslandsmótinu í höggleik. 27. júlí 2013 17:36
Birgir Leifur saxaði á forystu Haraldar Haraldur Franklín Magnús, ríkjandi Íslandsmeistari, er með tveggja högga forystu fyrir lokakeppnisdaginn á Íslandsmótinu á morgun. 27. júlí 2013 14:29
Guðmundur Ágúst: Ég vildi meira Guðmundur Ágúst Kristjánsson spilaði vel á Íslandsmótinu í höggleik í dag og var nálægt dagsgömlu vallarmeti Ólafs Björns Loftssonar. 27. júlí 2013 16:07