Haraldur Franklín: Ætla að vinna Birgi Leif næst Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. júlí 2013 17:48 Haraldur Franklín Magnús varð að játa sig sigraðan eftir jafna baráttu við Birgi Leif Hafþórsson á Íslandsmótinu í golfi í dag. Birgir Leifur var að vinna sinn fimmta titil frá upphafi en Haraldur varð Íslandsmeistari í fyrra. „Ég er ótrúlega tapsár en svona er þetta bara. Ég gerði mitt besta í dag,“ sagði Haraldur í samtali við Vísi. Haraldur hafði forystu nánast allt mótið en fékk þrefaldan skolla á 16. holu í dag og þar með var draumurinn úti. „Biggi notaði mig sem héra. Ég leiddi og hann tók svo fram úr í restina. En þetta var mjög skemmtilegt mót.“ „Ég sló í tré á 16. og lenti við gamalt torfufar. Ég þurfti að leggja upp þaðan líka og gat því ekki slegið inn á grín.“ Hann segir Birgi Leif verðugan sigurvegara. „Maður lærir alltaf eitthvað af því að spila með honum. Ég óska honum til hamingju en ég ætla að vinna hann næst.“ Golf Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Haraldur Franklín Magnús varð að játa sig sigraðan eftir jafna baráttu við Birgi Leif Hafþórsson á Íslandsmótinu í golfi í dag. Birgir Leifur var að vinna sinn fimmta titil frá upphafi en Haraldur varð Íslandsmeistari í fyrra. „Ég er ótrúlega tapsár en svona er þetta bara. Ég gerði mitt besta í dag,“ sagði Haraldur í samtali við Vísi. Haraldur hafði forystu nánast allt mótið en fékk þrefaldan skolla á 16. holu í dag og þar með var draumurinn úti. „Biggi notaði mig sem héra. Ég leiddi og hann tók svo fram úr í restina. En þetta var mjög skemmtilegt mót.“ „Ég sló í tré á 16. og lenti við gamalt torfufar. Ég þurfti að leggja upp þaðan líka og gat því ekki slegið inn á grín.“ Hann segir Birgi Leif verðugan sigurvegara. „Maður lærir alltaf eitthvað af því að spila með honum. Ég óska honum til hamingju en ég ætla að vinna hann næst.“
Golf Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira