Ósáttur við Jane Austen 29. júlí 2013 10:00 Tíu punda seðillinn mun koma til með að líta svona út árið 2017. Lögreglan í Bretlandi handtók í gær 21 árs gamlan mann vegna færslna á Twitter þar sem hann lýsti yfir andúð sinni á því að andlit Jane Austen verði prentað á peningaseðla þar í landi. Illorðaðar færslurnar beindust að konu að nafni Caroline Criado-Perez, en hún var ein þeirra sem barðist fyrir því að fleiri konur myndu prýða pundið en raun ber vitni. Englandsbanki tilkynnti um breytingarnar á miðvikudaginn var og mun Austen leysa Charles Darwin af hólmi á tíu punda seðlinum árið 2017. Maðurinn byrjaði að setja færslur inn á Twitter strax eftir tilkynninguna. Hann tísti 50 sinnum á 12 klukkustundum þar sem hann lét gamminn geysa og lét svívirðingum rigna yfir Criado-Perez. Hann notaði gróft orðalag í færslunum, og í einni þeirra hótaði hann að nauðga konunni. Lögreglan brást því við og handtók manninn, sem er búsettur í Manchester. Peningaeðlar eru endurhannaðir reglulega í Bretlandi í því skyni að viðhalda öryggi og koma í veg fyrir peningafalsanir. Austen er þriðja konan síðan 1970 sem hefur verið valin til að prýða breska pundið. Frá málinu er greint á vef Fox News. Tengdar fréttir Jane Austen prýðir pundið Jane Austen mun prýða tíu punda seðilinn eftir breytingar sem gerðar verða á breskum peningaseðlum árið 2017. Hún mun leysa Charles Darwin af hólmi. 24. júlí 2013 22:40 Mest lesið Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Lögreglan í Bretlandi handtók í gær 21 árs gamlan mann vegna færslna á Twitter þar sem hann lýsti yfir andúð sinni á því að andlit Jane Austen verði prentað á peningaseðla þar í landi. Illorðaðar færslurnar beindust að konu að nafni Caroline Criado-Perez, en hún var ein þeirra sem barðist fyrir því að fleiri konur myndu prýða pundið en raun ber vitni. Englandsbanki tilkynnti um breytingarnar á miðvikudaginn var og mun Austen leysa Charles Darwin af hólmi á tíu punda seðlinum árið 2017. Maðurinn byrjaði að setja færslur inn á Twitter strax eftir tilkynninguna. Hann tísti 50 sinnum á 12 klukkustundum þar sem hann lét gamminn geysa og lét svívirðingum rigna yfir Criado-Perez. Hann notaði gróft orðalag í færslunum, og í einni þeirra hótaði hann að nauðga konunni. Lögreglan brást því við og handtók manninn, sem er búsettur í Manchester. Peningaeðlar eru endurhannaðir reglulega í Bretlandi í því skyni að viðhalda öryggi og koma í veg fyrir peningafalsanir. Austen er þriðja konan síðan 1970 sem hefur verið valin til að prýða breska pundið. Frá málinu er greint á vef Fox News.
Tengdar fréttir Jane Austen prýðir pundið Jane Austen mun prýða tíu punda seðilinn eftir breytingar sem gerðar verða á breskum peningaseðlum árið 2017. Hún mun leysa Charles Darwin af hólmi. 24. júlí 2013 22:40 Mest lesið Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Jane Austen prýðir pundið Jane Austen mun prýða tíu punda seðilinn eftir breytingar sem gerðar verða á breskum peningaseðlum árið 2017. Hún mun leysa Charles Darwin af hólmi. 24. júlí 2013 22:40