Helgi Valur spilar fjóra leiki til viðbótar með AIK Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júlí 2013 17:10 Helgi Valur Daníelsson fagnar marki með AIK. Mynd/NordicPhotos/Getty Íslenski landsliðsmaðurinn Helgi Valur Daníelsson mun spila með portúgalska félaginu CF Os Belenenses á komandi leiktíð en hann stóðst læknisskoðun hjá félaginu í dag. Helgi Valur flytur þó ekki út fyrr en eftir leik AIK-liðsins á móti BK Hacken sem fer fram 22. júlí og á því eftir að spila fjóra leiki með sænska félaginu. Þetta kemur fram á heimasíðu AIK í dag. Samningur Helga Vals við AIK rennur út í lok ársins en það var fyrir löngu ljóst að hann fengi ekki nýjan samning hjá sænska liðinu. Hann gerir tveggja ára samning við portúgalska liðið. „Það eru þrjár aðalástæður fyrir að við seljum Helga til Portúgals. Í fyrsta lagi vildi Belenenses fá Helga Val, í öðru lagi hjálpar þetta félaginu fjárhagslega og í þriðja lagi þá skapar þetta tækifæri fyrir unga framtíðarleikmenn að stimpla sig inn í liðið," sagði Bjorn Wesström, íþróttastjóri AIk. „Helgi Daníelsson hefur uppfyllt allar væntingar okkar til hans og gott betur. Hann er vinnusamur, mikill fagmaður og hefur hjálpað félaginu að ná stöðugleika á tíma þegar AIK þurfti svo sannarlega á því að halda. Nú á Helgi eftir að spila fjóra leiki fyrir okkur en við óskum honum alls hins besta hjá nýju félagi," sagði Wesström. Helgi Valur er 31 árs gamall og eftir að hafa hafið ferilinn með Fylki þá hefur hann spilað í Englandi, Svíþjóð og Þýskalandi. Hann gerði þriggja og hálfs árs samning við AIK í júní 2010. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurinn Helgi Valur Daníelsson mun spila með portúgalska félaginu CF Os Belenenses á komandi leiktíð en hann stóðst læknisskoðun hjá félaginu í dag. Helgi Valur flytur þó ekki út fyrr en eftir leik AIK-liðsins á móti BK Hacken sem fer fram 22. júlí og á því eftir að spila fjóra leiki með sænska félaginu. Þetta kemur fram á heimasíðu AIK í dag. Samningur Helga Vals við AIK rennur út í lok ársins en það var fyrir löngu ljóst að hann fengi ekki nýjan samning hjá sænska liðinu. Hann gerir tveggja ára samning við portúgalska liðið. „Það eru þrjár aðalástæður fyrir að við seljum Helga til Portúgals. Í fyrsta lagi vildi Belenenses fá Helga Val, í öðru lagi hjálpar þetta félaginu fjárhagslega og í þriðja lagi þá skapar þetta tækifæri fyrir unga framtíðarleikmenn að stimpla sig inn í liðið," sagði Bjorn Wesström, íþróttastjóri AIk. „Helgi Daníelsson hefur uppfyllt allar væntingar okkar til hans og gott betur. Hann er vinnusamur, mikill fagmaður og hefur hjálpað félaginu að ná stöðugleika á tíma þegar AIK þurfti svo sannarlega á því að halda. Nú á Helgi eftir að spila fjóra leiki fyrir okkur en við óskum honum alls hins besta hjá nýju félagi," sagði Wesström. Helgi Valur er 31 árs gamall og eftir að hafa hafið ferilinn með Fylki þá hefur hann spilað í Englandi, Svíþjóð og Þýskalandi. Hann gerði þriggja og hálfs árs samning við AIK í júní 2010.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Sjá meira