Montgomerie verður ekki með á opna breska 3. júlí 2013 09:45 Skotinn Colin Montgomerie verður fjarri góðu gamni á opna breska meistaramótinu í golfi í ár en hann komst ekki í gegnum úrtökumótið. Montgomerie byrjaði mótið vel og var einu höggi á eftir efsta manni eftir fyrsta daginn en hann var arfaslakur daginn eftir og spilaði á 76 höggum. "Ég var kominn á fimm undir par og svo kastaði ég þessu frá mér. Þetta hefur ekkert með álag að gera. Ég bara spilaði illa og komst aldrei í gang," sagði Montgomerie. Það tók rúmlega fjóran og hálfan tíma að klára seinni hringinn. Hann vildi þó ekki kenna leikhraða um hvernig fór. Montgomerie er orðinn fimmtugur og var lengi vel einn besti kylfingur Evrópu. Honum tókst aldrei að vinna risamót þrátt fyrir miklar væntingar. Opna breska fer fram á Muirfield frá 18. til 21. júlí. Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Skotinn Colin Montgomerie verður fjarri góðu gamni á opna breska meistaramótinu í golfi í ár en hann komst ekki í gegnum úrtökumótið. Montgomerie byrjaði mótið vel og var einu höggi á eftir efsta manni eftir fyrsta daginn en hann var arfaslakur daginn eftir og spilaði á 76 höggum. "Ég var kominn á fimm undir par og svo kastaði ég þessu frá mér. Þetta hefur ekkert með álag að gera. Ég bara spilaði illa og komst aldrei í gang," sagði Montgomerie. Það tók rúmlega fjóran og hálfan tíma að klára seinni hringinn. Hann vildi þó ekki kenna leikhraða um hvernig fór. Montgomerie er orðinn fimmtugur og var lengi vel einn besti kylfingur Evrópu. Honum tókst aldrei að vinna risamót þrátt fyrir miklar væntingar. Opna breska fer fram á Muirfield frá 18. til 21. júlí.
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira