Nýjar vísbendingar borist til lögreglu - Madeleine McCann mögulega á lífi Boði Logason skrifar 4. júlí 2013 14:21 "Það hafa engar haldbærar sannanir borist til okkar um að hún sé ekki á lífi. Á þeim forsendum trúum við því að möguleiki sé að hún sé enn á lífi. Og því vil ég ennþá biðja almenning um að hafa augun opin.“ Mynd/365 Breska lögregluyfirvöld segjast hafa fengið nýjar vísbendingar í leitinni að Madeleine McCann og hugsanlegt sé að finna hana á lífi. Madeleine McCann var rænt í Portúgal í byrjun maí árið 2007. Ekkert hefur spurst til hennar síðar, en ránið hefur vakið mikla athygli í fjölmiðlum um allan heim síðustu sex ár. Foreldrar hennar fagna því að breska lögregluyfirvöld ætli að halda áfram með rannsóknina. Lögreglan segist hafa þrjátíu og átta menn til rannsóknar, sem grunaðir eru um að hafa tengst hvarfi litlu stelpunnar. Enginn af þeim hefur áður verið grunaður í málinu. Lögreglan segist ætla að yfirheyra mennina, en tólf af þeim eru breskir ríkisborgarar. „Við höfum verið í sérkennilegri aðstöðu síðustu tvo ár, þar sem lögregluyfirvöld í Bretlandi, Portúgal, auk einkaspæjara, hafa verið að rannsaka málið,“ sagði rannsóknarlögreglumaðurinn Andy Redwood í dag. Lögregluyfirvöld rannsaka málið enn þá þeim grundvelli á Madeleine sé á lífi. „Það hafa engar haldbærar sannanir borist til okkar um að hún sé ekki á lífi. Á þeim forsendum trúum við því að möguleiki sé að hún sé enn á lífi. Og því vil ég biðja almenning um að hafa augun opin.“ Madeleine var þriggja ára þegar henni var rænt úr rúmi sínu í Portúgal. Hún er í dag orðin 9 ára gömul. Foreldrar hennar fagna því að rannsókn á málinu sé hafin á ný. „Það er klárlega stórt skref til að komast að því hvað gerðist þennan dag, og vonandi, verður hægt að dæma þá sem bera ábyrgð á hvarfi hennar,“ segir talsmaður þeirra við breska fjölmiðla í dag.Sky News greinir frá. Madeleine McCann Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent Fleiri fréttir Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Sjá meira
Breska lögregluyfirvöld segjast hafa fengið nýjar vísbendingar í leitinni að Madeleine McCann og hugsanlegt sé að finna hana á lífi. Madeleine McCann var rænt í Portúgal í byrjun maí árið 2007. Ekkert hefur spurst til hennar síðar, en ránið hefur vakið mikla athygli í fjölmiðlum um allan heim síðustu sex ár. Foreldrar hennar fagna því að breska lögregluyfirvöld ætli að halda áfram með rannsóknina. Lögreglan segist hafa þrjátíu og átta menn til rannsóknar, sem grunaðir eru um að hafa tengst hvarfi litlu stelpunnar. Enginn af þeim hefur áður verið grunaður í málinu. Lögreglan segist ætla að yfirheyra mennina, en tólf af þeim eru breskir ríkisborgarar. „Við höfum verið í sérkennilegri aðstöðu síðustu tvo ár, þar sem lögregluyfirvöld í Bretlandi, Portúgal, auk einkaspæjara, hafa verið að rannsaka málið,“ sagði rannsóknarlögreglumaðurinn Andy Redwood í dag. Lögregluyfirvöld rannsaka málið enn þá þeim grundvelli á Madeleine sé á lífi. „Það hafa engar haldbærar sannanir borist til okkar um að hún sé ekki á lífi. Á þeim forsendum trúum við því að möguleiki sé að hún sé enn á lífi. Og því vil ég biðja almenning um að hafa augun opin.“ Madeleine var þriggja ára þegar henni var rænt úr rúmi sínu í Portúgal. Hún er í dag orðin 9 ára gömul. Foreldrar hennar fagna því að rannsókn á málinu sé hafin á ný. „Það er klárlega stórt skref til að komast að því hvað gerðist þennan dag, og vonandi, verður hægt að dæma þá sem bera ábyrgð á hvarfi hennar,“ segir talsmaður þeirra við breska fjölmiðla í dag.Sky News greinir frá.
Madeleine McCann Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent Fleiri fréttir Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Sjá meira