Haraldur Franklín kominn í 16-manna úrslit Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. júní 2013 13:00 Haraldur Franklín Magnús. Mynd/Golf.is Haraldur Franklín Magnús, Íslandsmeistarinn í golfi, er að gera það gott á Opna breska áhugamannamótinu. Hann er nú kominn áfram í 16-manna úrslit. Alls 288 kylfingar hófu keppni í mótinu en efstu 64 keppendurnir komust í gegnum niðurskurðinn eftir fyrstu tvo keppnisdagana. Þá tók við holukeppni og hefur Haraldur nú lagt tvo keppendur að velli og er kominn í 16-manna úrslitin. Hann vann heimamanninn Michael Saunders með tveggja vinninga forskoti í fyrstu umferðinni og svo Victor Lange fá Suður-Afríku í morgun, 4&2. Hann mætir næst Ítalanum Renato Paratore í 16-manna úrslitunum síðar í dag. Það er mikið í húfi því sigurvegari mótsins fær þátttökurétt í Opna breska meistaramótinu í golfi sem fer fram um miðjan næsta mánuð. Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Haraldur Franklín Magnús, Íslandsmeistarinn í golfi, er að gera það gott á Opna breska áhugamannamótinu. Hann er nú kominn áfram í 16-manna úrslit. Alls 288 kylfingar hófu keppni í mótinu en efstu 64 keppendurnir komust í gegnum niðurskurðinn eftir fyrstu tvo keppnisdagana. Þá tók við holukeppni og hefur Haraldur nú lagt tvo keppendur að velli og er kominn í 16-manna úrslitin. Hann vann heimamanninn Michael Saunders með tveggja vinninga forskoti í fyrstu umferðinni og svo Victor Lange fá Suður-Afríku í morgun, 4&2. Hann mætir næst Ítalanum Renato Paratore í 16-manna úrslitunum síðar í dag. Það er mikið í húfi því sigurvegari mótsins fær þátttökurétt í Opna breska meistaramótinu í golfi sem fer fram um miðjan næsta mánuð.
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira