Fékk fylgd FBI að stöðumælinum Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 27. júní 2013 13:58 Sigurður (t.v.) með fyrrverandi samstarfsmanni sínum hjá Wikileaks, Julian Assange. Vefsíðan Wired fjallar í dag um mál Sigurðar Þórðarssonar, sem betur er þekktur sem Siggi hakkari, en hann var uppljóstrari bandarísku alríkislögreglunnar (FBI) á meðan hann starfaði fyrir vefsíðuna Wikileaks. Saga hans hjá vefsíðunni er rakin og greint er frá samskiptum hans við FBI, en hann þáði greiðslur þaðan sem nema um 600 þúsund krónum. „Ég vildi ekki gera það,“ er haft eftir Sigurði um það þegar FBI bað hann að bera armbandsúr með hlerunarbúnaði í heimsókn sinni til Lundúna þar sem hann hitti Julian Assange, fyrrverandi talsmann Wikileaks. „Mér líkar vel við Assange og ég leit meira að segja á hann sem vin minn. „Ég var á staðnum þegar Julian hitti hann í fyrsta eða annað skipti,“ segir Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata, en hún vann fyrir Wikileaks á sínum tíma. „Ég varaði hann við og sagði honum að ég hefði slæma tilfinningu fyrir manninum.“ Sagt er frá því þegar tveir fulltrúar FBI töluðu við Sigurð á Reykjavík Centrum-hótelinu árið 2011. „Þeir fylgdu honum aftur til sendiráðsins svo hann gæti sett pening í stöðumælinn og fylgdu honum svo til baka þar sem samtalið hélt áfram,“ segir í greininni, sem lesa má í heild sinni á vefsíðu Wired. Mál Sigga hakkara Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Sjá meira
Vefsíðan Wired fjallar í dag um mál Sigurðar Þórðarssonar, sem betur er þekktur sem Siggi hakkari, en hann var uppljóstrari bandarísku alríkislögreglunnar (FBI) á meðan hann starfaði fyrir vefsíðuna Wikileaks. Saga hans hjá vefsíðunni er rakin og greint er frá samskiptum hans við FBI, en hann þáði greiðslur þaðan sem nema um 600 þúsund krónum. „Ég vildi ekki gera það,“ er haft eftir Sigurði um það þegar FBI bað hann að bera armbandsúr með hlerunarbúnaði í heimsókn sinni til Lundúna þar sem hann hitti Julian Assange, fyrrverandi talsmann Wikileaks. „Mér líkar vel við Assange og ég leit meira að segja á hann sem vin minn. „Ég var á staðnum þegar Julian hitti hann í fyrsta eða annað skipti,“ segir Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata, en hún vann fyrir Wikileaks á sínum tíma. „Ég varaði hann við og sagði honum að ég hefði slæma tilfinningu fyrir manninum.“ Sagt er frá því þegar tveir fulltrúar FBI töluðu við Sigurð á Reykjavík Centrum-hótelinu árið 2011. „Þeir fylgdu honum aftur til sendiráðsins svo hann gæti sett pening í stöðumælinn og fylgdu honum svo til baka þar sem samtalið hélt áfram,“ segir í greininni, sem lesa má í heild sinni á vefsíðu Wired.
Mál Sigga hakkara Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Sjá meira