Útbreiðsla dagblaða hrynur í vestri en blómstrar í austri 7. júní 2013 12:21 Stofnunin The World Press Trends, sem safnar upplýsingum um dreifingu dagblaða og tekjur þeirra í 70 löndum, hefur sent frá sér skýrslu þar sem fram kemur að útbreiðsla dagblaða hefur hrunið á Vesturlöndum á meðan hún blómstrar í Asíu. Á tímabilinu frá 2008 til 2012 varð aðeins minniháttar samdráttur í útbreiðslu dagblaða á heimsvísu eða úr 537 milljónum eintaka niður í 530 milljónir eintaka. Munurinn er hinsvegar sláandi milli heimsálfa. Í Bandaríkjunum hefur útbreiðsla dagblaða dregist saman um 15% á fyrrgreindu tímabili og tekjur þeirra hafa minnkað um 42%. Í Evrópu má taka sem dæmi að útbreiðslan í Þýskalandi hefur minnkað um 10%, í Bretlandi um 26,6% og í Danmörku um 42%. Í Evrópu í heild hefur útbreiðsla dagblaða og tekjur af þeim minnkað um 25%. Allt aðra sögu er að segja í Asíu en þar hefur útbreiðsla dagblaða aukist um 10% í heildina. Mesta aukningin hefur orðið í Kína eða 33%. Kína er orðið það land þar sem mest er prentað af dagblöðum eða um 114,5 milljónir eintaka á dag. Af öðrum Asíulöndum má nefna að í Indlandi hefur útbreiðslan aukist um tæp 8% og í Hong Kong um tæp 5%. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Stofnunin The World Press Trends, sem safnar upplýsingum um dreifingu dagblaða og tekjur þeirra í 70 löndum, hefur sent frá sér skýrslu þar sem fram kemur að útbreiðsla dagblaða hefur hrunið á Vesturlöndum á meðan hún blómstrar í Asíu. Á tímabilinu frá 2008 til 2012 varð aðeins minniháttar samdráttur í útbreiðslu dagblaða á heimsvísu eða úr 537 milljónum eintaka niður í 530 milljónir eintaka. Munurinn er hinsvegar sláandi milli heimsálfa. Í Bandaríkjunum hefur útbreiðsla dagblaða dregist saman um 15% á fyrrgreindu tímabili og tekjur þeirra hafa minnkað um 42%. Í Evrópu má taka sem dæmi að útbreiðslan í Þýskalandi hefur minnkað um 10%, í Bretlandi um 26,6% og í Danmörku um 42%. Í Evrópu í heild hefur útbreiðsla dagblaða og tekjur af þeim minnkað um 25%. Allt aðra sögu er að segja í Asíu en þar hefur útbreiðsla dagblaða aukist um 10% í heildina. Mesta aukningin hefur orðið í Kína eða 33%. Kína er orðið það land þar sem mest er prentað af dagblöðum eða um 114,5 milljónir eintaka á dag. Af öðrum Asíulöndum má nefna að í Indlandi hefur útbreiðslan aukist um tæp 8% og í Hong Kong um tæp 5%.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira