Gísli sigraði á sterku móti í Skotlandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. maí 2013 17:17 Gísli Sveinbergsson (fyrir miðju) varð Íslandsmeistari unglinga 15-16 ára síðastliðið sumar. Mynd/GSÍmyndir.net Gísli Sveinbergsson úr Keili vann í dag sigur í flokki 15-18 ára á US Kids European Championship-mótinu í Skotlandi. Leikið var á Luffness-golfvellinum norðaustur af Edinborg og varð Gísli tveimur höggum á undan næstu mönnum. Gísli lék hringina þrjá samanlagt á 221 höggi eða fimm höggum yfir pari. „Ég sló ekki eitt högg í mótinu með dræver. Ef þú misstir boltann út fyrir brautina þá varstu búinn að tapa höggi því það var svo hár kargi. Ég sló því aðallega með járni af teig. Brautirnar eru mjög harðar þannig að boltinn rúllaði mikið,“ segir Gísli í samtali við Kylfing.is. Golf Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Gísli Sveinbergsson úr Keili vann í dag sigur í flokki 15-18 ára á US Kids European Championship-mótinu í Skotlandi. Leikið var á Luffness-golfvellinum norðaustur af Edinborg og varð Gísli tveimur höggum á undan næstu mönnum. Gísli lék hringina þrjá samanlagt á 221 höggi eða fimm höggum yfir pari. „Ég sló ekki eitt högg í mótinu með dræver. Ef þú misstir boltann út fyrir brautina þá varstu búinn að tapa höggi því það var svo hár kargi. Ég sló því aðallega með járni af teig. Brautirnar eru mjög harðar þannig að boltinn rúllaði mikið,“ segir Gísli í samtali við Kylfing.is.
Golf Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira