Gísli sigraði á sterku móti í Skotlandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. maí 2013 17:17 Gísli Sveinbergsson (fyrir miðju) varð Íslandsmeistari unglinga 15-16 ára síðastliðið sumar. Mynd/GSÍmyndir.net Gísli Sveinbergsson úr Keili vann í dag sigur í flokki 15-18 ára á US Kids European Championship-mótinu í Skotlandi. Leikið var á Luffness-golfvellinum norðaustur af Edinborg og varð Gísli tveimur höggum á undan næstu mönnum. Gísli lék hringina þrjá samanlagt á 221 höggi eða fimm höggum yfir pari. „Ég sló ekki eitt högg í mótinu með dræver. Ef þú misstir boltann út fyrir brautina þá varstu búinn að tapa höggi því það var svo hár kargi. Ég sló því aðallega með járni af teig. Brautirnar eru mjög harðar þannig að boltinn rúllaði mikið,“ segir Gísli í samtali við Kylfing.is. Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Gísli Sveinbergsson úr Keili vann í dag sigur í flokki 15-18 ára á US Kids European Championship-mótinu í Skotlandi. Leikið var á Luffness-golfvellinum norðaustur af Edinborg og varð Gísli tveimur höggum á undan næstu mönnum. Gísli lék hringina þrjá samanlagt á 221 höggi eða fimm höggum yfir pari. „Ég sló ekki eitt högg í mótinu með dræver. Ef þú misstir boltann út fyrir brautina þá varstu búinn að tapa höggi því það var svo hár kargi. Ég sló því aðallega með járni af teig. Brautirnar eru mjög harðar þannig að boltinn rúllaði mikið,“ segir Gísli í samtali við Kylfing.is.
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira