Fimleikaeinvígið í Versölum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. maí 2013 15:51 Myndir/Robert Bentia Söguleg stund var í húsnæði fimleiksfélagsins Gerplu í gær þegar fyrsta Íslandsmótið í AT fimleikum fór fram. Í AT fimleikum keppa tveir keppendur á hverju áhaldi og því um úrslitaviðureign að ræða hverju sinni. Mótið var liður í undirbúningi landsliðsfólksins fyrir Smáþjóðaleikana sem fram fara í Lúxemborg 26. maí - 2. júní og Norðurlandamót unglinga í Elverum í Noregi 24. - 26. maí. Robert Bentia tók meðfylgjandi myndir í Versölum. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær. Úrslit á einstökum áhöldum urðu sem hér segir:Gólf KK: Ólafur með 13,350 stig, Valgarð með 11,700 stig.Stökk kvk: Norma með 13,650 stig, Thelma með 13,000 stig.Bogahestur: Róbert með 13,250 stig, Ólafur með 8,550 stig.Tvíslá kvk: Dominiqua með 11,800 stig og Tinna með 7,400 stig.Hringir: Jón með 12,75 stig og Ólafur með 12,325 stig.Stökk kk: Valgarð með 11,938 og Hrannar með 11,713 stig.Jafnvægisslá: Thelma með 11,400 stig og Jóhanna með 11,100 stig.Tvíslá kk: Ólafur með 12,750 stig og Sigurður með 12,675 stig.Gólf kvk: Hildur með 12,150 stig og Sigríður með 12,050 stig.Svifrá: Róbert með 13,000 stig og Valgarð með 9,250 stig.KeppendalistiMynd/Robert BentiaÍ karlaflokki Ólafur Garðar Gunnarsson Valgarð Reinharðsson Róbert Kristmannsson Jón Sigurður Gunnarsson Hrannar Jónsson Sigurður Andrés SigurðarsonÍ kvennaflokki Thelma Rut Hermannsdóttir Norma Dögg Róbertsdóttir Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir Hildur Ólafsdóttir, Tinna Óðinsdóttir Dominiqua Alma Belany Jóhanna Rakel JónasdóttirMynd/Robert Bentia Fimleikar Íþróttir Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Sjá meira
Söguleg stund var í húsnæði fimleiksfélagsins Gerplu í gær þegar fyrsta Íslandsmótið í AT fimleikum fór fram. Í AT fimleikum keppa tveir keppendur á hverju áhaldi og því um úrslitaviðureign að ræða hverju sinni. Mótið var liður í undirbúningi landsliðsfólksins fyrir Smáþjóðaleikana sem fram fara í Lúxemborg 26. maí - 2. júní og Norðurlandamót unglinga í Elverum í Noregi 24. - 26. maí. Robert Bentia tók meðfylgjandi myndir í Versölum. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær. Úrslit á einstökum áhöldum urðu sem hér segir:Gólf KK: Ólafur með 13,350 stig, Valgarð með 11,700 stig.Stökk kvk: Norma með 13,650 stig, Thelma með 13,000 stig.Bogahestur: Róbert með 13,250 stig, Ólafur með 8,550 stig.Tvíslá kvk: Dominiqua með 11,800 stig og Tinna með 7,400 stig.Hringir: Jón með 12,75 stig og Ólafur með 12,325 stig.Stökk kk: Valgarð með 11,938 og Hrannar með 11,713 stig.Jafnvægisslá: Thelma með 11,400 stig og Jóhanna með 11,100 stig.Tvíslá kk: Ólafur með 12,750 stig og Sigurður með 12,675 stig.Gólf kvk: Hildur með 12,150 stig og Sigríður með 12,050 stig.Svifrá: Róbert með 13,000 stig og Valgarð með 9,250 stig.KeppendalistiMynd/Robert BentiaÍ karlaflokki Ólafur Garðar Gunnarsson Valgarð Reinharðsson Róbert Kristmannsson Jón Sigurður Gunnarsson Hrannar Jónsson Sigurður Andrés SigurðarsonÍ kvennaflokki Thelma Rut Hermannsdóttir Norma Dögg Róbertsdóttir Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir Hildur Ólafsdóttir, Tinna Óðinsdóttir Dominiqua Alma Belany Jóhanna Rakel JónasdóttirMynd/Robert Bentia
Fimleikar Íþróttir Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Sjá meira