Apple sakað um viðamikil skattaundanskot 21. maí 2013 09:13 Apple, verðmætasta fyrirtæki heimsins, hefur verið sakað um viðamikil skattaundanskot í Bandaríkjunum, raunar ein þau mestu í sögunni. Af þessum sökum hefur Tim Cook forstjóri Apple verið kallaður fyrir eina af nefndum Öldungadeildar Bandaríkjaþings. Í frétt um málið á vefsíðu BBC. Þar segir að meðlimir fyrrgreindrar þingnefndar telja að Apple hafi notað flókin vef aflandseyjafélaga til þess að komast hjá því að greiða milljarða dollara í skatta í Bandaríkjunum. Hinsvegar bendi ekkert til þess að um ólöglegt athæfi hafi verið að ræða. Sem stendur á Apple um 145 milljarða dollara í reiðufé en þingnefndin telur að um 102 milljarða dollara af því fé sé geymt á aflandseyjum. Apple bendir hinsvegar á að fyrirtækið sé einn af stærstu einstökum skattgreiðendum í Bandaríkjunum og borgaði 6 milljarða dollara í skatta á síðasta ári. Fyrirtækjaskatturinn í Bandaríkjunum er 35% og þar með einn sá hæsti í heimi. Hinsvegar eru ýmsar undanþágur í boði fyrir einstök fyrirtæki sem lækka þetta hlutfall. Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Apple, verðmætasta fyrirtæki heimsins, hefur verið sakað um viðamikil skattaundanskot í Bandaríkjunum, raunar ein þau mestu í sögunni. Af þessum sökum hefur Tim Cook forstjóri Apple verið kallaður fyrir eina af nefndum Öldungadeildar Bandaríkjaþings. Í frétt um málið á vefsíðu BBC. Þar segir að meðlimir fyrrgreindrar þingnefndar telja að Apple hafi notað flókin vef aflandseyjafélaga til þess að komast hjá því að greiða milljarða dollara í skatta í Bandaríkjunum. Hinsvegar bendi ekkert til þess að um ólöglegt athæfi hafi verið að ræða. Sem stendur á Apple um 145 milljarða dollara í reiðufé en þingnefndin telur að um 102 milljarða dollara af því fé sé geymt á aflandseyjum. Apple bendir hinsvegar á að fyrirtækið sé einn af stærstu einstökum skattgreiðendum í Bandaríkjunum og borgaði 6 milljarða dollara í skatta á síðasta ári. Fyrirtækjaskatturinn í Bandaríkjunum er 35% og þar með einn sá hæsti í heimi. Hinsvegar eru ýmsar undanþágur í boði fyrir einstök fyrirtæki sem lækka þetta hlutfall.
Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira