Bannað að styðja pútter við líkamann Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. maí 2013 16:45 Adam Scott. Nordic Photos / Getty Images Alþjóðagolfsambandið hefur staðfest að frá og með 1. janúar 2016 verði bannað að nota ákveðna tegund af löngum pútterum. Um er að ræða þá púttera sem eru studdir af líkamanum, annað hvort á bringu eða maga. Ástralinn Adam Scott, sem vann Masters-mótið í vetur, notast við slíkan pútter en alls hafa fjórir sigurvegarar af síðustu sex risamótunum í golfi gert slíkt hið sama. Samkvæmt sambandinu er vilji til þess að halda golfsveiflunni frjálsri, án þess að kylfunni sé stjórnað með öðrum hlutum líkamans en höndunum. Hin aðferðin nefnist á ensku „anchoring“ og er ekki talin samræmast hinni hefðbundnu golfsveiflu. Forráðamenn PGA-mótaraðarinnar í Bandaríkjunum eru ekki sáttir við niðurstöðuna og íhuga nú næstu skref. Evrópumótaröðin mun taka upp regluna árið 2016. Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Alþjóðagolfsambandið hefur staðfest að frá og með 1. janúar 2016 verði bannað að nota ákveðna tegund af löngum pútterum. Um er að ræða þá púttera sem eru studdir af líkamanum, annað hvort á bringu eða maga. Ástralinn Adam Scott, sem vann Masters-mótið í vetur, notast við slíkan pútter en alls hafa fjórir sigurvegarar af síðustu sex risamótunum í golfi gert slíkt hið sama. Samkvæmt sambandinu er vilji til þess að halda golfsveiflunni frjálsri, án þess að kylfunni sé stjórnað með öðrum hlutum líkamans en höndunum. Hin aðferðin nefnist á ensku „anchoring“ og er ekki talin samræmast hinni hefðbundnu golfsveiflu. Forráðamenn PGA-mótaraðarinnar í Bandaríkjunum eru ekki sáttir við niðurstöðuna og íhuga nú næstu skref. Evrópumótaröðin mun taka upp regluna árið 2016.
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti