Tiger ætlar ekki að hringja í Garcia 21. maí 2013 23:00 AP/Getty Það andar köldu á milli kylfinganna Tiger Woods og Sergio Garcia þessa dagana. Á það rætur að rekja til atviks á Players-meistaramótinu á dögunum. Þá reiddist Garcia mjög út í Tiger fyrir að taka upp kylfu áður en hann sló. Fyrir vikið heyrðist í áhorfendum og Garcia vildi meina að köll þeirra hefðu skemmt fyrir sér. Woods svaraði því til að dómari hefði tjáð honum að Garcia væri þegar búinn að slá og hann mætti því ná sér í kylfu. Þeir spiluðu saman næsta dag og ræddust ekki við. Það fór ekki fram hjá neinum að lítill vinskapur var á milli þeirra. Tiger var spurður að því á blaðamannafundi hvort hann hefði íhugað að rífa upp símann, hringja í Garcia og grafa stríðsöxina. Svarið var einfalt: "Nei," sagði Tiger og glotti við tönn. Blaðamenn fóru þá að skellihlæja. Golf Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Það andar köldu á milli kylfinganna Tiger Woods og Sergio Garcia þessa dagana. Á það rætur að rekja til atviks á Players-meistaramótinu á dögunum. Þá reiddist Garcia mjög út í Tiger fyrir að taka upp kylfu áður en hann sló. Fyrir vikið heyrðist í áhorfendum og Garcia vildi meina að köll þeirra hefðu skemmt fyrir sér. Woods svaraði því til að dómari hefði tjáð honum að Garcia væri þegar búinn að slá og hann mætti því ná sér í kylfu. Þeir spiluðu saman næsta dag og ræddust ekki við. Það fór ekki fram hjá neinum að lítill vinskapur var á milli þeirra. Tiger var spurður að því á blaðamannafundi hvort hann hefði íhugað að rífa upp símann, hringja í Garcia og grafa stríðsöxina. Svarið var einfalt: "Nei," sagði Tiger og glotti við tönn. Blaðamenn fóru þá að skellihlæja.
Golf Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira