Systurnar saman í fyrsta sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2013 13:06 Elsa Sæný Valgeirsdóttir og Berglind Gígja Jónsdóttir. Mynd/Blaksamband Íslands Elsa Sæný Valgeirsdóttir spilaði sinn fimmtugasta landsleik í gær þegar kvennalandslið Íslands í blaki braut blað í 40 ára sögu BLÍ með því að spila fyrsta leikinn í undankeppni HM. Íslenskt blaklið hefur aldrei áður tekið þátt í HM. Þetta voru þreföld tímamót fyrir Elsu Sæný sem spilaði einnig sinn fyrsta landsleik við hlið yngri systur sinnar. Íslensku stelpurnar töpuðu leiknum 0-3 (15-25, 12-25 og 17-25). Stigahæstu leikmenn Íslands voru Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir með 8 stig en Erla Rán Eiríksdóttir skoraði 6 stig. Næsti leikur íslenska kvennalandsliðsins er í dag kl. 16.00 gegn Eistlandi en þær unnu Lettland auðveldlega í gærkvöldi, 3-0. Elsa Sæný Valgeirsdóttir lék eins og áður sagði sinn 50. landsleik í gær gegn Litháen. Sævar Már Guðmundsson, fararstjóri íslenska hópsins í Lettlandi afhenti Elsu Sæný silfurmerki BLÍ við þetta tilefni á liðsfundi í hádeginu í dag. Systurnar Elsa Sæný og Berglind Gígja Jónsdóttir, sem báðar leika með HK, spiluðu þarna í fyrsta sinn saman með íslenska landsliðinu. Berglind Gígja er tólf árum yngri en Elsa Sæný. ElsaS æný Valgeirsdóttir vakti einnig mikla athygli í vetur en hún var þá þjálfari karlaliðs HK sem vann tvöfaldan sigur á tímabilinu. Íþróttir Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Sjá meira
Elsa Sæný Valgeirsdóttir spilaði sinn fimmtugasta landsleik í gær þegar kvennalandslið Íslands í blaki braut blað í 40 ára sögu BLÍ með því að spila fyrsta leikinn í undankeppni HM. Íslenskt blaklið hefur aldrei áður tekið þátt í HM. Þetta voru þreföld tímamót fyrir Elsu Sæný sem spilaði einnig sinn fyrsta landsleik við hlið yngri systur sinnar. Íslensku stelpurnar töpuðu leiknum 0-3 (15-25, 12-25 og 17-25). Stigahæstu leikmenn Íslands voru Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir með 8 stig en Erla Rán Eiríksdóttir skoraði 6 stig. Næsti leikur íslenska kvennalandsliðsins er í dag kl. 16.00 gegn Eistlandi en þær unnu Lettland auðveldlega í gærkvöldi, 3-0. Elsa Sæný Valgeirsdóttir lék eins og áður sagði sinn 50. landsleik í gær gegn Litháen. Sævar Már Guðmundsson, fararstjóri íslenska hópsins í Lettlandi afhenti Elsu Sæný silfurmerki BLÍ við þetta tilefni á liðsfundi í hádeginu í dag. Systurnar Elsa Sæný og Berglind Gígja Jónsdóttir, sem báðar leika með HK, spiluðu þarna í fyrsta sinn saman með íslenska landsliðinu. Berglind Gígja er tólf árum yngri en Elsa Sæný. ElsaS æný Valgeirsdóttir vakti einnig mikla athygli í vetur en hún var þá þjálfari karlaliðs HK sem vann tvöfaldan sigur á tímabilinu.
Íþróttir Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Sjá meira