Scott Ramsay með tvö mörk í Grindavíkursigri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2013 15:52 Scott Ramsay. Mynd/Stefán Grindvíkingar unnu 6-1 stórsigur á BÍ/Bolungarvík í 3. umferð 1. deildar karla í fótbolta í dag en þetta var fyrsta tap Vestfirðinga í deildinni í sumar. Grindvíkingar unnu aftur á móti sinn annan leik í röð. Scott Ramsay, Stefán Þór Pálsson og Magnús Björgvinsson skoruðu allir tvö mörk fyrir Grindavík í dag. BÍ/Bolungarvík endaði leikinn með aðeins níu menn inn á vellinum. Grindavík er í hópi með BÍ/Bolungarvík, Haukum og Víkingi en öll liðin hafa náð í sex stig í fyrstu þremur umferðunum. BÍ/Bolungarvík var búið að vinna tvo fyrstu leikina með markatölunni 3-1. Magnús Björgvinsson kom Grindavík í 1-0 á 20. mínútu en Alexander Veigar Þórarinsson, fyrrum leikmaður Grindavíkur, jafnaði metin á 41. mínútu. Stefán Þór Pálsson kom Grindavík hinsvegar aftur yfir á lokamínútu fyrri hálfleiks. Scott Mckenna Ramsay skoraði síðan tvisvar með tólf mínútna millibili í seinni hálfleiknum og inn á milli markanna fékk Sigurgeir Sveinn Gíslason, leikmaður BÍ/Bolungarvíkur rautt spjald, vegna tveggja gulra spjalda. Stefán Þór Pálsson bætti við sínu öðru marki á 71. mínútu og er þar með kominn með þrjú mörk á tímabili en hann kom til liðsins frá Breiðabliki. Magnús Björgvinsson skoraði sitt annað mark úr víti á 82. mínútu en áður hafði Alejandro Berenguer Munoz verið rekinn af velli. Þetta voru tvö fyrstu mörk Scottie Ramsay á tímabilinu en hann er á 38. aldursári. Hann skoraði eitt mark í 18 leikjum í Pepsi-deildinni í fyrrasumar. Upplýsingar um markaskorara eru fengnar frá vefsíðunni úrslit.net. Íslenski boltinn Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Grindvíkingar unnu 6-1 stórsigur á BÍ/Bolungarvík í 3. umferð 1. deildar karla í fótbolta í dag en þetta var fyrsta tap Vestfirðinga í deildinni í sumar. Grindvíkingar unnu aftur á móti sinn annan leik í röð. Scott Ramsay, Stefán Þór Pálsson og Magnús Björgvinsson skoruðu allir tvö mörk fyrir Grindavík í dag. BÍ/Bolungarvík endaði leikinn með aðeins níu menn inn á vellinum. Grindavík er í hópi með BÍ/Bolungarvík, Haukum og Víkingi en öll liðin hafa náð í sex stig í fyrstu þremur umferðunum. BÍ/Bolungarvík var búið að vinna tvo fyrstu leikina með markatölunni 3-1. Magnús Björgvinsson kom Grindavík í 1-0 á 20. mínútu en Alexander Veigar Þórarinsson, fyrrum leikmaður Grindavíkur, jafnaði metin á 41. mínútu. Stefán Þór Pálsson kom Grindavík hinsvegar aftur yfir á lokamínútu fyrri hálfleiks. Scott Mckenna Ramsay skoraði síðan tvisvar með tólf mínútna millibili í seinni hálfleiknum og inn á milli markanna fékk Sigurgeir Sveinn Gíslason, leikmaður BÍ/Bolungarvíkur rautt spjald, vegna tveggja gulra spjalda. Stefán Þór Pálsson bætti við sínu öðru marki á 71. mínútu og er þar með kominn með þrjú mörk á tímabili en hann kom til liðsins frá Breiðabliki. Magnús Björgvinsson skoraði sitt annað mark úr víti á 82. mínútu en áður hafði Alejandro Berenguer Munoz verið rekinn af velli. Þetta voru tvö fyrstu mörk Scottie Ramsay á tímabilinu en hann er á 38. aldursári. Hann skoraði eitt mark í 18 leikjum í Pepsi-deildinni í fyrrasumar. Upplýsingar um markaskorara eru fengnar frá vefsíðunni úrslit.net.
Íslenski boltinn Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira