Þráinn og Sigrún Helga komu, sáu og sigruðu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2013 18:41 Sigrún Helga Lund. Mynd/Fésbókin Þráinn Kolbeinsson og Sigrún Helga Lund, bæði úr Mjölni, komu, sáu og sigruðu á Mjölnir Open sem haldið var í dag en mótið er stærsta uppgjafarglímumót á Íslandi. Þráinn og Sigrún sigruðu bæði sína þyngdarflokka sem og opinn flokk karla og kvenna. Nýir Íslandsmeistarar voru krýndir í bæði karla- og kvennaflokki því þau Gunnar Nelson og Sólveig Sigurðardóttir, sem unnu keppnina fyrir ári síðan, voru hvorug með í ár. Gunnar Nelson var búinn að vinna þrjú ár í röð en er nú að jafna sig eftir hnéaðgerð. Rúmlega sjötíu keppendur voru skráðir til leiks frá fimm félögum úr Reykjavík, Garðabæ, Akureyri og Reykjanesbæ. Keppt var í fimm þyngdarflokkum karla og tveimur þyngdarflokkum kvenna og opnum flokkum beggja kynja en þetta var áttunda árið í röð sem Mjölnir Open er haldið en mótið er einskonar óopinbert Íslandsmeistaramót í uppgjafarglímu. Mjölnismenn voru mjög sigursælir og unnu öll gullverðlaun nema ein sem fóru í Reykjanesbæ. Þá var uppgjafartaka Sunnu Wiium í Mjölni gegn Rannveigu Kristínu Randversdóttur í Sleipni/UMFN valið besta uppgjafartak mótsins en úr nógu var að velja enda fjöldi mjög skemmtilegra glíma og takta á mótinu. Milli 300-400 manns voru í húsinu þegar mest lét og sáu frábærar glímur en vinsældir íþóttarinnar hafa vaxið gríðarlega undanfarin ár.Þrjú efstu sætin í hverjum flokki urðu sem hér segir:Opinn flokkur karla: 1. Þráinn Kolbeinsson – Mjölnir 2. Ingþór Örn Valdimarsson – Fenrir 3. Björn Lúkas Haraldsson – Sleipnir/UMFNOpinn flokkur kvenna: 1. Sigrún Helga Lund – Mjölnir 2. Sunna Rannveig Davíðsdóttir – Mjölnir 3. Auður Ómarsdóttir – Mjölnir+99kg flokkur karla: 1. Eggert Djaffer Si Said - Mjölnir 2. Davíð Egilsson – Mjölnir 3. Guðmundur Stefán Gunnarsson – Sleipnir/UMFN-99kg flokkur karla: 1. Þráinn Kolbeinsson – Mjölnir 2. Ingþór Örn Valdimarsson – Fenrir 3. Haraldur Óli Ólafsson – Mjölnir-88kg flokkur karla: 1. Sighvatur Magnús Helgason – Mjölnir 2. Diego Björn Valencia – Mjölnir 3. Pétur Daníel Ámundarson – Mjölnir-77kg flokkur karla: 1. Björn Lúkas Haraldsson – Sleipnir/UMFN 2. Björn Vilberg Jónsson – Mjölnir 3. Gunnar Þór Þórsson – Mjölnir-66kg flokkur karla: 1. Axel Kristinsson – Mjölnir 2. Bjarki Ómarsson – Mjölnir 3. Aron Elvar Zoega – Pedro Sauer+60kg flokkur kvenna: 1. Sigrún Helga Lund – Mjölnir 2. Auður Ómarsdóttir – Mjölnir 3. Sunna Wiium – Mjölnir-60kg flokkur kvenna: 1. Sunna Rannveig Davíðsdóttir – Mjölnir 2. Ingibjörg Birna Ársælsdóttir – Mjölnir 3. Ágústa Eva Erlendsdóttir - MjölnirStig félaga: Mjölnir: 99 stig Sleipnir/UMFN: 11 stig Fenrir: 6 stig Pedro Sauer: 1 stig Full Circle: 0 stig Íþróttir Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Mikael vann úrvalsdeildina með stæl Hart barist um að fylgja Íslandi á EM „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Sjá meira
Þráinn Kolbeinsson og Sigrún Helga Lund, bæði úr Mjölni, komu, sáu og sigruðu á Mjölnir Open sem haldið var í dag en mótið er stærsta uppgjafarglímumót á Íslandi. Þráinn og Sigrún sigruðu bæði sína þyngdarflokka sem og opinn flokk karla og kvenna. Nýir Íslandsmeistarar voru krýndir í bæði karla- og kvennaflokki því þau Gunnar Nelson og Sólveig Sigurðardóttir, sem unnu keppnina fyrir ári síðan, voru hvorug með í ár. Gunnar Nelson var búinn að vinna þrjú ár í röð en er nú að jafna sig eftir hnéaðgerð. Rúmlega sjötíu keppendur voru skráðir til leiks frá fimm félögum úr Reykjavík, Garðabæ, Akureyri og Reykjanesbæ. Keppt var í fimm þyngdarflokkum karla og tveimur þyngdarflokkum kvenna og opnum flokkum beggja kynja en þetta var áttunda árið í röð sem Mjölnir Open er haldið en mótið er einskonar óopinbert Íslandsmeistaramót í uppgjafarglímu. Mjölnismenn voru mjög sigursælir og unnu öll gullverðlaun nema ein sem fóru í Reykjanesbæ. Þá var uppgjafartaka Sunnu Wiium í Mjölni gegn Rannveigu Kristínu Randversdóttur í Sleipni/UMFN valið besta uppgjafartak mótsins en úr nógu var að velja enda fjöldi mjög skemmtilegra glíma og takta á mótinu. Milli 300-400 manns voru í húsinu þegar mest lét og sáu frábærar glímur en vinsældir íþóttarinnar hafa vaxið gríðarlega undanfarin ár.Þrjú efstu sætin í hverjum flokki urðu sem hér segir:Opinn flokkur karla: 1. Þráinn Kolbeinsson – Mjölnir 2. Ingþór Örn Valdimarsson – Fenrir 3. Björn Lúkas Haraldsson – Sleipnir/UMFNOpinn flokkur kvenna: 1. Sigrún Helga Lund – Mjölnir 2. Sunna Rannveig Davíðsdóttir – Mjölnir 3. Auður Ómarsdóttir – Mjölnir+99kg flokkur karla: 1. Eggert Djaffer Si Said - Mjölnir 2. Davíð Egilsson – Mjölnir 3. Guðmundur Stefán Gunnarsson – Sleipnir/UMFN-99kg flokkur karla: 1. Þráinn Kolbeinsson – Mjölnir 2. Ingþór Örn Valdimarsson – Fenrir 3. Haraldur Óli Ólafsson – Mjölnir-88kg flokkur karla: 1. Sighvatur Magnús Helgason – Mjölnir 2. Diego Björn Valencia – Mjölnir 3. Pétur Daníel Ámundarson – Mjölnir-77kg flokkur karla: 1. Björn Lúkas Haraldsson – Sleipnir/UMFN 2. Björn Vilberg Jónsson – Mjölnir 3. Gunnar Þór Þórsson – Mjölnir-66kg flokkur karla: 1. Axel Kristinsson – Mjölnir 2. Bjarki Ómarsson – Mjölnir 3. Aron Elvar Zoega – Pedro Sauer+60kg flokkur kvenna: 1. Sigrún Helga Lund – Mjölnir 2. Auður Ómarsdóttir – Mjölnir 3. Sunna Wiium – Mjölnir-60kg flokkur kvenna: 1. Sunna Rannveig Davíðsdóttir – Mjölnir 2. Ingibjörg Birna Ársælsdóttir – Mjölnir 3. Ágústa Eva Erlendsdóttir - MjölnirStig félaga: Mjölnir: 99 stig Sleipnir/UMFN: 11 stig Fenrir: 6 stig Pedro Sauer: 1 stig Full Circle: 0 stig
Íþróttir Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Mikael vann úrvalsdeildina með stæl Hart barist um að fylgja Íslandi á EM „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti