Afsteypur af verkum Rodins seljast fyrir fúlgur fjár Jakob Bjarnar Grétarsson skrifar 10. maí 2013 07:50 Hugsuðurinn eftir Rodin. Tvær afsteypur af meistarverki Rodins, Hlið Helvítis, voru seld fyrir meira en 1,9 milljarð á uppboði í New York og í vikunni fór afsteypa af Hugsuðinum fyrir metfé eða á 1,8 milljarð. Þetta slær fyrra met en afsteypa hinnar frægu styttu Rodin seldist á 1,4 milljarð árið 2010. Til eru um tuttugu afsteypur Hugsuðarins en sú frægasta, sem gerð er úr bronsi, er í safni í París. Sotheby´s hefur ekki upplýst hver kaupandinn er. En verkið hafði áður verið í eigu útgefandans fræga Ralph Pulitzers sem og William Paley, sem er yfirframkvæmdastjóri hjá CBS. Listaverk hafa verið að fara fyrir metfé að undanförnu en nýverið seldist verk eftir Paul Cezanne, Eplin, fyrir tæpa fimm milljarða sem er næstmesta summa sem fengist hefur fyrir listaverk síðan kreppan hófst árið 2008. Hæsta sem verð sem fengist hefur fyrir verk að undanförnu er þegar Ópið eftir Edvard Munch var boðið upp í fyrra og fór þá á hvorki meira né minna en 14 milljarða. „Erfitt að toppa það," segir Simon Shaw, sem er yfir deild impressíonsta og nútímalistar hjá Sotheby´s. Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tvær afsteypur af meistarverki Rodins, Hlið Helvítis, voru seld fyrir meira en 1,9 milljarð á uppboði í New York og í vikunni fór afsteypa af Hugsuðinum fyrir metfé eða á 1,8 milljarð. Þetta slær fyrra met en afsteypa hinnar frægu styttu Rodin seldist á 1,4 milljarð árið 2010. Til eru um tuttugu afsteypur Hugsuðarins en sú frægasta, sem gerð er úr bronsi, er í safni í París. Sotheby´s hefur ekki upplýst hver kaupandinn er. En verkið hafði áður verið í eigu útgefandans fræga Ralph Pulitzers sem og William Paley, sem er yfirframkvæmdastjóri hjá CBS. Listaverk hafa verið að fara fyrir metfé að undanförnu en nýverið seldist verk eftir Paul Cezanne, Eplin, fyrir tæpa fimm milljarða sem er næstmesta summa sem fengist hefur fyrir listaverk síðan kreppan hófst árið 2008. Hæsta sem verð sem fengist hefur fyrir verk að undanförnu er þegar Ópið eftir Edvard Munch var boðið upp í fyrra og fór þá á hvorki meira né minna en 14 milljarða. „Erfitt að toppa það," segir Simon Shaw, sem er yfir deild impressíonsta og nútímalistar hjá Sotheby´s.
Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira