U16 ára landslið Íslands í körfubolta heldur áfram sigurför sinni á Norðurlandamótinu í Svíþjóð.
Strákarnir pökkuðu jafnöldrum sínum frá Finnlandi saman í dag 97-64. Njarðvíkingarnir Ragnar Friðriksson og Kristinn Pálsson skoruðu 19 stig hvor.
Strákarnir lögðu Eista með 19 stigum, Norðmenn með 61 stigi og nú fengu Finnar að kenna á íslensku strákunum. Leikurinn var í beinni textalýsingu á vefsíðunni Karfan.is sem fylgist grannt með gangi mála ytra.
Körfubolti
16 ára liðið slátraði Finnum
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Mest lesið
Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“
Íslenski boltinn
Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik
Enski boltinn
Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun
Körfubolti
Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara
Íslenski boltinn
Dramatík í uppbótartíma
Enski boltinn
Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool
Enski boltinn
Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna
Enski boltinn
Fleiri fréttir
×
Mest lesið
Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“
Íslenski boltinn
Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik
Enski boltinn
Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun
Körfubolti
Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara
Íslenski boltinn
Dramatík í uppbótartíma
Enski boltinn
Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool
Enski boltinn
Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna
Enski boltinn