Svissneski lyfjarisinn Novartis íhugar tilboð í Actavis 16. maí 2013 07:44 Wall Street Journal greinir frá því í dag að svissneski lyfjarisinn Novartis sé að íhuga að gera tilboð í Actavis. Fram kemur í frétt Wall Street Journal að Actavis hafi þegar hafnað þreifingum frá tveimur öðrum lyfjafyrirtækjum, það er Mylan og Valeant. Yfirtökutilboð Mylan hljóðaði upp á 15 milljarða dollara en í frétt Wall Street Journal segir að verðmiðinn á Actavis sé kominn í 16 milljarða dollara eða um 1.960 milljarða króna. Fram kemur að Mylan og Valeant hafi ekki gefist upp á að eignast Actavis og séu að íhuga næstu skref í málinu. Gengi hluta í Actavis hefur hækkað stöðugt frá því að fregnir fóru að berast um áhuga annarra lyfjafyrirtækja á að kaupa eða yfirtaka Actavis. Gengið hækkaði um 1,8% í gærdag og hefur því hækkað um 14% frá því að Actavis sameinaðist Watson Pharmaceuticals í apríl. Björgólfur Thor Björgólfsson nýtur góðs af þessum hækkunum á gengi hluta í Actavis. Þegar Actavis og Watson sameinuðust var eign Björgólfs Thors í hinu nýja félagi metin á 60 milljarða króna. Eigin hefur því vaxið í verði um nær 8,5 milljarða króna á innan við mánuði. Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen. Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Wall Street Journal greinir frá því í dag að svissneski lyfjarisinn Novartis sé að íhuga að gera tilboð í Actavis. Fram kemur í frétt Wall Street Journal að Actavis hafi þegar hafnað þreifingum frá tveimur öðrum lyfjafyrirtækjum, það er Mylan og Valeant. Yfirtökutilboð Mylan hljóðaði upp á 15 milljarða dollara en í frétt Wall Street Journal segir að verðmiðinn á Actavis sé kominn í 16 milljarða dollara eða um 1.960 milljarða króna. Fram kemur að Mylan og Valeant hafi ekki gefist upp á að eignast Actavis og séu að íhuga næstu skref í málinu. Gengi hluta í Actavis hefur hækkað stöðugt frá því að fregnir fóru að berast um áhuga annarra lyfjafyrirtækja á að kaupa eða yfirtaka Actavis. Gengið hækkaði um 1,8% í gærdag og hefur því hækkað um 14% frá því að Actavis sameinaðist Watson Pharmaceuticals í apríl. Björgólfur Thor Björgólfsson nýtur góðs af þessum hækkunum á gengi hluta í Actavis. Þegar Actavis og Watson sameinuðust var eign Björgólfs Thors í hinu nýja félagi metin á 60 milljarða króna. Eigin hefur því vaxið í verði um nær 8,5 milljarða króna á innan við mánuði.
Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen. Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira